Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 115
t. d. i públikskólanum á Bessastöðum og i prívatskóla sira Jóns i Möðrufelli1); pó í hinum fyrr nefnda til eintómrar málamyndar, en einskis gagns. Pvi, þegar rétt er að gáð, er kennslumátinn í Bessastaðapúblík- skóla miklu lakari og óreglulegri heldur en kennslu- máti i góðum prívatskólum. Auk þess er ætíð í públik- skólum meiri órói og gárungalifnaður heldur en i prívatskólum, þar eð vanalega eru miklu færri skóla- piltar í þessum en hinum. Pessara orsaka vegna út- valdi Bergur sér heldur að læra í prívatskóla en pú- blikskóla, og sókti þvi aldrei um þenna á Bessastöð- um. Hann komst lika að raun um, að á þeim árum voru meðal lærisveinanna á Bessastöðum þrjú níð- menni, sem honum voru öll hatursleg, og hefir Berg- ur, til verðugs þakklætis, annarstaðar lýst þeim með nöfnum og kennimerkjum2). Hjá sínum fyrr nefndu skólakennurum fekk Bergur samhljóða beztu og sannferðugustu vitnisburði fyrir gáfur, lærdóm, spakferðugt dagfar og staka kostgæfni við bókmenntir, hvar upp á hann var dimitteraður þann 24. júní árið 1826, hver dimission síðan var staðfest af byskupi herra Steingrími Jónssyni með vanalegri venia concionandi [þ. e. predikunarleyfi], og eru. enn nú tilverandi skjöl og eiginhandarrit órækir vottar alls þessa, sem hér er greint. Eftir að Bergur Fílomathes var, sem mælt, kominn i tölu reglulegra studiosorum, var honum ráðlagt af mörgum að sækja um einhverja fasta forþénustu eða embætti á íslandi, en af öðrum var hann áfýstur til að sigla til Kaupmannahafnarháskóla, en á hvorugt þetta ráð vildi hann fallast, þar eð hann hafði allt annað í hyggju, en þótt hann engum manni það segði. Aform, sem um þessar mundir kom Bergi til 1) Þ. e. sá, er gaf út kristileg smárit og kallaður var hinn lærði, d. 11846. 2} Ekki er nú auðið að finna, hverjir peir hafa verið. (111)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.