Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 116

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 116
hugar, var pað að sigla alfarinn burt af íslandi og undir eins burtu af Norðurlöndum, suður í þann betra heim eður Suðurlöndin, að hverjum honum, eftir nákvæmri þekkingu af lesningu sinni, geðjaðist í all- an máta betur en að fósturjörðu sinni, íslandi, og kveðst hann oft hafa, bæði þá og síðar, virt þau lönd fyrir sér, með sinni sálarsjón, og þannig borið þau saman við þann kalda og auvirðilega harðangurs- hólma, ísland. Hér við bættist, hvað ekki gerði minnst til saka, að um þær mundir, nefnilega árið 1827, byrjaðist að nýju sú reglulausa háttsemi, sem áður fyrri hafði viðgengizt á íslandi, í lærdómsmáta og bókaútgáfum, að hverri óreglu líka var stutt af viss- um mönnum í Kaupmannahöfn, hvar við stórum spilltist sá ágæti nýi vísindasmekkur, sem með mik- illi mæðu var búið að innleiða á íslandi, í þá liðin meira en 30 ár. Hér af varð ísland enn nú viðbjóðs- legra en áður í augum studiosi Bergs Fílómathes, hvers vegna hann vildi við ekkert binda sig í því landi, hvað heimskur og illgjarn skríll lagði honum út til brigzlis og ámælis. Pó vildi Bergur ekki heldur þá strax sigla alfarinn af landi burtu, þar eð hann vildi fyrst sjá, hver endir yrði á hag foreldra sinna, þar faðir hans var þá hniginn á efra aldur. Tók Bergur það því til ráðs að lifa fyrst um sinn sem theoretiskur lærður, að sið sumra hinna gömlu heim- spekinga, hvar með hann þóktist bezt geta fullnægt sinni wumættelige Videlyst« eður óseðjandi lyst til vísindauppgötvunar. Tók hann sér þvi fyrir hendur kappsaman lestur og skriftir í þeim visindum, sem fæstir á Islandi, hvorki lærðir né ólærðir, skeyta mikið um. Fessi visindi voru bistoria patriæ [þ. e. saga íslands] með tilheyrandi chronologia,genealogia,runo- logia,onoma[to]logia[þ.e. tímatal,ættfræði,rúnar,manna- nöfn] og fleiri fágæt fræði. í þremur þeim fyrst nefndu visindagreinum uppgötvaði Bergur margt og mikið, einnig það, sem engir höfðu fyrri fært í letur, og (112)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.