Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 117

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 117
ritaði margar fróðlegar historiubækur, hvar á meðal er pað merkilega verk Lexicon historicum, í tveimur bindum, Historia memorabilis, Historia genealogica1 2 3 * *) og prestatal i Eyjafjaröar- og Þingeyjarsýslum á ís- landi frá byrjun seytjándu aldar til ársins 1830’). Hér að auki ritaði Bergur eitt mikið icvæðasafn (í flmm bindum) af merkilegustu fornum og nýjum kveöling- um ýmsra skálda8), og valdi hann hér til einkanlega þá kveðlinga, sem aldrei höfðu prentaðir verið, hvað hann gerði i þeim tilgangi að reyna til að frelsa téð Ijóðmæli frá glötun og undirgangi og í von um, að þau kynni einhvern tíma prentuð að verða. Til þessa kvæðasafns lagði Bergur álitlegan part af kveðlingum, sem hann sjálfur yrkti. — Jafnframt öllu þessu fyrr nefndu hélt Bergur við sig grundvallaðri og skyn- samlegri þekkingu í theologia [þ. e. guðfræði] og samantók frá árinu 1827 til 1831 inclusive 18 helgi- dagapredikanir, sem merkilegar þóktu þeim fáu, sem vit höfðu á slíku og sem þær heyrðu eða sáu. Af fyrr téðum ritgerðum vildi Bergur þó ekkert afhenda til prentunar, þar eð honum, sem mælt, geðjaðist lítt að sumum bókaútgáfum og háttsemi prentverkanna á þeim árum á íslandi og í Danmörku. Samt framlagði hann nokkrar historíur sínar undir skoðun þess hálærða historíuskrifara, sýslumanns Jóns Espólíns, sem autoriseraði og samþykkti þær. Auk alls hins fj'rr téða, er Bergur starfaði við rit- gerðir og bókmenntir, hafði hann líka á áminnztu tima- bili aðskiljanlegar commissionir á hendi fyrir ýmsa *nenn, æðri og lægri stéttar, sömuleiðis hafði hann 1) t>. e. ættsrtala Bergs sjálfs, sem hann nefnir svo og er meö •ajálfri ævisögunni i frumriti. 2) Mest af þessu, sem hér er nefnt, munu vera uppskriítir; at- hugasemdir Bergs um presta i Eyjaf,- og Pingeyjarsýslum (2 bl.) ®ru i JS. 321, 4to. (ehdr.). 3) Tvö bindi þessa kvæðasafns eru nú i JS, 478, 8vo., og 486, '8vo. (þar og einnig ævisaga þessi). (113) 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.