Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 118

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 118
mikla bókhöndlan, hverja hann leysti vel af hendi og stóð að lyktum útgefendunum trúlega skilum á andvirði allra þeirra bóka, hvar fyrir hann meðtók skriflegar kvitteringar af þeim. Af því, sem nú er í stuttu máli á vikið, getur hver hygginn og réttsinnaður maður auðveldlega ráðið, að Bergur hefir fyrri og seinna á þeim þarti ævi sinnar, sem hann er búinn að lifa, siðan hann á fót komst, ætíð haft eitthvað nytsamlegt og skynsamlegt að sýsla með kostgæfnu sálar- og líkamserfiði til skiþtis, þó nokkur illgjörn og vitstola villudýr, eiturormar og nöðrukyn á íslandi hafi með lognum lastmælum reynt til að gera sem minnst úr öllu slíku, og sann- ast vel á þeim sá íslenzki orðsháttur: Pví slettir hún baula halanum, að hún vill aðrar jafnskitnar sér. En þegar slikt er á undan gengið, þá er ævinlega eftirleikurinn óvandari, og sú er vissust huggunin, að meira má en kvikinds kjaftur kraftur guðs og sannleikans, eins og þjóðskáldið Eggert Ólafsson viðurkenndi. Skrifað í Aþríli 1833 eftir órækum skjölum og vitnisburðum. Nóttina1) milli þess 4. og 5. Januarii lagðist bónd- inn mr. Guðmundur smiður Jónsson í Hvammi veikur í kveflandfarsótt, lá í rétta viku og andaðist að kveldi þess 11. Januarii, en var greftraður þann 19. sama mánaðar. Sóknarprestur hans, síra Jón Benediksson, hélt stutta, en merka og orðrika ræðu yfir líkinu, áður en það var út hafið úr kirkjunni. Sömuleiðis setti hann þeim framliðna grafskrift. Önnur grafskrift var honum líka sett á latínu af stu- dioso Bergi Filomathes, og finnst hún yfir leiði Guð- mundar i Svalbarðskirkjugarðí í Pistilfirði. Hálfu þriðja ári eftir að Guðmundur var andaður og löglegur arfur eftir hann var tilfallinn syni hans, 1) Petta, sem hér fer á eftir, er tekið af bis. 109 o. s. frv. (114)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.