Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 140
HF. HAMAR
Norðurstíg 7. Reykjavík.
Símar 50, 189, 1189 og 1289. Símnefni »Hamar«.
Framkvæmdarsij. 0. Malmberg.
Fyrsta flokks Télaverkstæði og járnsteypa. Tekur
að sér alls konar viðgerðir á gufuskipum og
mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og
landi. Steypir alls konar hluti i vélar, bæði úr
járni og kopar. Steypum enn fremur kolaofna.
,AIls konar plötusmíðar leystar af hendi. —
Biðjið um tilboð. — Birgrðir fyrirliggjandi af
járni, stáli, kopar, hvttmálmi, járnplötnm, kopar-
vörum o. fl. — Vönduð og ábyg’gileg1 vinna. —
Sanngjarnt verð. Stærsta vélaverkstæði á íslandi.
----- Styðjið innlendan iðnað. ---
Umboðsmenn fyrir liráoiinmótorinn EATLA
frá verksmiðjnnni „Yölund" í Eaupmannahöfn.
35S" Búum til snyrpinóta- og reknetjavindur.
Kaupnm gamalt járn og gamian kopar.
Prentsm. Aeta
Hjóstræti 6
Sími 948. Pósthólf 552.
Reynslan er búin að kenna mönnum og sann-
færa þá um, að öll smáprentun, skraut-
prentun, sem og öll önnur prentuu sé hvergi
ódýrari né betur af hendi leyst en hjá oss.
Vér höfum keypt bókbandsvinnustofu Ársæls
Árnasonar og sameinað hana vorri vinnustofu
og höfum því nú þá fullkomnustu hérlendis
í þeirri grein.
Peir sem vilja njóta góðra og ábj'ggilegra við-
skifta koma til vor.
(XIV)