Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 144
HiÖ íslenslia. frseöaf jelag-
í Eanpmaunahöfn.
gefur út ágætar bækur, sem hver fróðleiksfús
maður þarf að eignast. Pær eru lagaðar eftir
þörfum almennings, og allur frágangur á þeim
er hinn vandaðasti. Verðið er lægra en á öðr-
um íslenskum bókum, er út hafa komið á síð-
ustu árum. Hinar bestu alþýðúbækur eru:
Ársrit hins islenska frœðafjelags meðmyndum,
1.—8. ár. í því eru margar veigamiklar ritgerð-
ir um íslensk og útlend efni, og er tímarit þetta
talið eitt hið besta og margbreyttasta, sem út
heflr komið á íslensku. Verðið er lágt. 1. og 2.
ár, 1 kr. 50 a. hvort, 3. 2 kr., 4.—8. ár 4 kr.
hvert. Safn frœðafjelagsins um Island og íslend-
inga, 1. og 2. bindi 7 kr. hvort, 3. og 4. bindi
4 kr. hvort fyrir fasta áskrifendur. Menn spara
fje við að gerast áskrifendur að þessum ritum.
í safninu eru ritgerðir um efni úr sögu Islands,
æflsögur og brjef merkra manna o. fl. Jarða-
bók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. hið
merkasta fræðirit um búnaðarhagi Islendinga
fyrir 200 árum. Prjú bindi eru komin út, um
Vestmannaeyjar, Rangárvalla-. Árness-, Gull-
bringu- og Kjósarsýslur, og kosta öll 58 kr.
Fastir áskrifendur að allri Jarðabókinni spara
þriðjung verðs.
AUar bækur fjelagsins erutaldar íÁrsritinu
og Safninu.
Rit Fræðafjelagsins fást hjá umboðsmönnum
þess. Peir eru: Róksali Arinbjörn Sveinbjarnar-
son Reykjavík, bóksali Jónas Tómasson ísaflrði,
bankastjóri Bjarni Jónsson Akureyri og bóksali
Pjetur Jóhannsson Seyðisfirði.
(XVIII)