Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 69
Febr. 18. eöa 19. Drukknaði maður á Leirum hjá
Borgarnesi.
í þ. m. brann hænsahús með 40 hænsum í,
í Búðargili á Akureyri.
Mars 3. Drukknuðu 3 menn af bátum út frá Sand-
gerði. — Fórst maður i snjóflóði á Sauðanesi milli
Súgandafjarðar og Önundarljarðar. Hét Ingólfur
og var Porvarðsson presls á Stað í Súgandafirði
Brynjólfssonar.
— 6. aðfn., drukknaði í höfninni i Hull háseti af
botnvörpung, Gulltoppi.
— 7. Fórst fyrir Reykjanesi í Gullbringusýslu vél-
bátur, Eir, frá ísafirði, með allri áhöfn, 12 manns.
Skipstjórinn hét Magnús Friðriksson.
— 10. Kviknaði í húsi á ísafirði og brann það að
nokkru og skemmdist mjög. Innanstokksmunum
varð bjargað að mestu.
— 16. Sökk vélbátur, Málmey, nálægt Kalmanstjörn.
í þ. m. féll af snjóþyngslum hesthúsþak niður á
þrjá hesta i Alviðru í Ölfusi og drápust allir
hestarnir.
April 2. Fórst á Viðej'jarsundi bátur frá Rvík, með 4
manns.
— 3,, aðfn., beið öldruð kona á Akureyri bana af
bruna af logandi primusi. — Strandaði á Járn-
gerðarstaðaflúðum, botnvörpungur, Ása, frá Rvík.
Mannbjörg varð.
— 21. Kom upp eldur í húsi á Barónsstíg í Rvík; olli
hann töluverðum skemmdum á herbergi einu og
innanstokksmunir brunnu i herberginu.
f þ. m. beið maður bana á færeysku fiskiskipi
við ísland.
Mai 1., aðfn. Sökk út af Seyðisfirði vélbátur, Austri,
frá Norðfirði. Mannbjörg varð.
— 5.. aðfn. Brann talsvert af heyi i Rvík.
— 9. Strandaði í Grindavík þilskip, Hákon, frá Rvík.
(65)