Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 59
Sólmundarsyni, á Hornamiöi. Hét Mons Olsen, vaí
norskur, og átti heima i Rvik.
— 25. f Ólafur Ágúst Jónsson Johnsen bóndi í Berg-
vík á Kjalarnesi, fæddur */e 1880. Dó í Vifilsstaðahæli.
— 28 f Ingibjörg Oddsson í Winnipeg, 85 ára.
— 29. t Oddur Oddsson í Hólmavík; á níræðisaldri.
— 30. t Sigurlin Sigurðardóttir ekkja i Selárdal í
Súgandafirði, 89 ára.
— 31. t Margrét Finnbogadóttir í Langruth í Manitoba,
65 ára. — t Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi,
og hreppstjóri, fæddur 4/r 1866.
Snemma i þ. m. dó Guðrún Einarsdóttir ekkja
á Sámsstöðum i Hvítársiðu, fædd ‘*/i 1834. — í
þ. m. dó Bjarni Jónsson skósmiður í Winnipeg
á áttræðisaldri.
Nokkru fyrir áramótin dó Magnús Bjarnason
bóksali í Mountain í N.-Dakota, fæddur 10/» 1839.
Um haustið dó Gísli Jónsson kaupmaður á
Gimli, Man., 84 ára.
[1927: *•/« t Björg Júliana Flóventsdóttir á Akureyri,
ekkja frá ísafirði. — 10/s t Valgerður P. Jónsdóttir á
Pingeyri, prestsekkja frá Völlum i Svarfaðardai, fædd 8/t
1848. — 8/io. t Jakob Bjarnason lögregluforingi í
Ballard i Washingtonfylki. — so/u t Friðrikka Jóns-
dóttir húsfreyja í Swan River í Manitoba, fædd 1841.
— Á því ári dóu Jóhannes Torfason í Mountain í
Dakota, fæddur */» 1837, og kona hans Helga Daníels-
dóttir, fædd •/« 1831.]
Benedikt Gabríel Benediktsson.
(55)