Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 91
var af konungi sæmdur minnispeningi úr silfri, fyrír dygga þjónustu í vist. Aldrei sá eg þann grip, pvi að þegar Magnús var eitt sinn spurður eftir, hvar hann geymdi hann, svaraði hann: »Æ, eg gaf hann krakka til að leika sér að, hégómann þann arna«. Oft hafði Magnús komizt í hann krappan. Eitt sinn lenti hann i skipreika og var bjargað, er hann var svo langt leiddur, að hann hafði nálega fært sig úr hverri spjör; fannst honum hann vera að hátta i rúm sitt. Harmaði hann það mjög að vera ónáðaður, þvi að þá sagði hann, að sér hefði liðið betur en hann fengi frá sagt. Öðru sinni var hann nálega orðinn úti milli fjár- húss og bæjar. Var hann að koma heim frá gegning- um með heymeis á bakinu. Var frostið, fannfergjan og veðrið svo mikið, að hann mátti varla á móti þvi strita. Loks setti hann meisinn niður og settist á hann til að hvila sig, en sá brátt, að það tjáði ekki, þvi að hann sigraði svo mikill svefn, að það taldi hann sig i mesta þraut komizt hafa að vinna bug á höfganum og halda til bæjar með meisinn. Það tel eg vist, að Magnús hafi verið geðrikur og tilfinninganæmur, þó að sjaldan yrði þess vart. Koua, sem var honum samtiða hjá foreldrum minum, hefir sagt mér frá litlu atviki, sem til þess bendir. Faðir minn var eitt sinn að ganga um gólf i baðstofunni og skeggræða við hjú sin; vikur hann sér þá að Magnúsi og segir: »Hvar ert þú annars sveitlægur, Magnús minn?« Magnús setti dreyrrauðan og varð orðfall, en móðir mín, sem tíðast var fljót til svars, gall við og segir: »Pað má einu gilda, hvar hann Magnús á sveit; hann fer aldrei á sveitina«. Áumingja pabbi varð að gjalti og gat þess, að hann hefði ekki spurt af þvi, að hann hefði ætlað sér að segja hann til sveitar, heldur fyrir forvitnis sakir. En það sagði sögukonan mér, að (87)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.