Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 102
lá á honum, og í þvi horninu man eg bezt eftir honum, þvi að hann kom oft til foreldra minna og var þar aufúsugestur; hafði hann oftast eitthvað að segja, nýja visu eða annað, sem gaman var að. Jónas hafði vist talsverða skáldgáfu þegið, átti líka tii hagyrðinga að teija, þar sem var Gísii Sigurðsson faðir hans, sá er orkti Biðilsrímu o. fl., en svo fór sem vænta mátti um skáldskap Jónasar, að hann var vist að mestu bundinn við umhverflð, og keundi oft beiskju og kerskni í stökum hans og Ijóðum. Pegar faðir minn hafði fengið veitingu fyrir Breiðabólstað á Skógarströnd kvað Jónas: Skógstrendingum fénast flest, fremur öllum vonum. Gaf þeim drottinn Guðmund prest, en gjalda verður honum. Man eg að faðir minn hló að vísunni, og þegar Jónas fór að kynnast hjá okkur, stríddi hann honum með henni. En gamli maðurinn bar i bætiflákana, sagði, að fyrst og fremst væri vísan rangfærð, því þar ætti að vera »góðan« fyrir »Guðmund« og i öðru lagi hefði sneiðin verið skorin Skógarstrandarbændum, sem aldrei borguðu refjalaust vinnukaup hjúa og verkamanna, en alls ekki til hans sveigt. Veturinn 1868—69 var prestlaust á Breiðabólstaö. Tók þá hieppstjórinn i Skógarstrandarhreppi það hagsmunaráð að setja hreppsómaga, sem Bjarni hét, með fjölskyldu sinni á staðinn. Um það kvað Jónas: Hreppstjórinn með þel óþreytt, þó i sveitarskyni, Breiða- hefir bólstað veitt Bjarna ívarssyni. Skúli Nordahl varð sýslumaður Snæfellinga iaust eftir 1870; hann var þá ungur og framgjarn og vildi sýna rögg í þvi að hafa eftirlit með tiundarsvikum, sem þá þóttu alltíð. Skúli var maður smár vexti og rauðbirkinu. Út af þessari röggsemi Skúla kvað Jónas: (98)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.