Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 111
Lœknirinn (við áttræðan skipstjóra, sem kemur til hans): »Er gamli maðurinn veikur?« Skipstjórinn: »Veikur? Þá þekkir iæknirinn mig iila! Eg þarí að fá vottorð um, að engin bakteria sé í mér; eg er að ganga í hjónabandið«. Gömul kona (úr afdölum kemur í fyrsta sinn til sjávar í óveðri): »Já, guð hjálpi öllum, sem eru á sjó i roki og óveðri og ekki hafa nokkurn bát!« Kalli glaði tilkynnir prófessornum, að hann ætli að taka prói í lögfræði. Prófessorinn: »Eu eg hefi ekki séð yður á fyrirlestr- u m hjá méra. Kalli: »Það hlýtur að vera frændi minn; við erum svo líkir, að það er ekki að raarkaa. Láki gamli: »Pegar eg byrjaði búskap, átti eg ekki pott að elda i, ekki skeið að eta með, en forsjónin, sem öllu stýrir, hafði líka séð fyrir því, að eg ætti ekki heldur neitt tii að elda«. Prófastarinn áminnir Láka gamla að leggja af blót og foimælingar og helgidagavinuu og minnir hann á net, sem hann hatði lofað að ríða fyrir hann. Láki (lofar bót og betrun): »En netið er ekki til enn, prófastur góður, því að eg hefi haft, svei mér, svo mikið að gera, en bráðum koma jólin og allir ólukk- ans helgidagarnir, og þá geri eg ekki annað þarfara en að ljúka við netið«. A. : »Ekkert er auðveldara en að græða peninga; eg þekki að minnsta kosti þúsund ólíkar leiðir til þess«. B. : »Já, en einungis ein leið er heiðarleg«. A. : »Hver er það?« B. :»Já, grunaði ekki Gvend, að þú þekktir hana ekki!« (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.