Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 115
Sigga litla: »Viltu ekki meira af eplaköku, mamma?«
Móðirin: »Nei, barnið mitt«.
Sigga litla: »Spurðu mig, mamma«.
Kennarinn: »í hverju var pað fólgið, að Karl II.
var einva!dskonungur?«
Stína litla: »Hann var ókvæntur«,
Hann (i brúðkaupsferö): »Virðist pér ekki Ijómandi
fallegt hérna?«
Hún: »Jú. Hingað vil eg fara allar brúðkaups-
ferðir mínar«,
Guðrún: »Maðurinn minn er alveg ótækur. Hann
veit eiginlega ekki neitt«.
Sigrún: »Maðurinn minn er ópolandi. Hann veit allt«.
A. : »Hvenær hugsar dóttir yðar til að gifta sig?«
B. : »AIlt af«.
A. : »Svo háði eg einvigi við fjandmenn mina«.
B. : »Pað var ágætt. Og svo? —«
A.: »Svo hljóp eg eins og fætur toguðu og peir
á eftir«.
Skólakennarinn: »Hve mðrg epli ættir pú að fá, ef
pú eða systir pin ættu að skipta 18 eplum milli ykkar?«
Jón litli: »Pað færi eftir pvi, hvort okkar skipti peim«.
Hanti: »Eg pyrði að veðja um, að pér vilduð gift-
ast, jafnvel vitfirringi«.
Hún (roskin ungfrú): »Eruð pér að biðja mín?«
Húsfregjan: »Eldastúlkan hefir verið óheppin með
matinn. Eg vona, að pú gerir pig ánægðan með koss
í uppbót«.
Húsbóndinn: »Sjálfsagt. Kallaðu undir eins á hana«.
(111)