Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 74
bjúgi, ef til þeirra náðist i tíma. Hefir það án efa bjargað lífi margra íslendinga á þeim árum, þegar skyrbjúgur var »sjálfsagður« sjúkdómur í landinu, á misvaxtar og armæðu tíraum. Áður fyrri höfðu lslendingar mikil not af jurtum, meiri og almennari en mörgum er ljóst nú. Þá bjuggu menn meir að sinu, matjurtir ekki fluttar inn frá »danskinum«,'eins og nú á sér stað. Að vísu mun ekki hafa verið mikið um ræktaðar matjurtir að ræða, en villijurtir voru þá betur nyljaðar en nú. Ómetan- legt gagn hefir islenzka þjóðin haft af fjallagrösunum á liðnum öldum. Latneska nafnið á þessari jurt er Cetraria Islandica. Við landið okkar var hún kennd jurtin þessi, vegna þess að hér vex ógrynni af henni og þjóðin hafði af henni geysimikil not. Nú vita menn að í henni eru bæði A, B og C bætiefni, og út frá þeirri þekkingu má betur skilja, hve mikil heilsu- bót ísienzku þjóðinni hefir verið að notkun þessarar jurtar. Hefðu menn þá að eins »grös« í brauð, graut eða mjólk, var hægt að lifa á þessu, svo að segja, ein- göngu í alllangan tima og halda fullri heilsu. Þá var það lika fastur liður i búskap íslendinga að fara »til grasa« á vorin. Og grasaferðirnar voru ekki eingöngu til gagns, heldur einnig til skemmtunar. Pá kynntust marg- ir töfrum og yndisleik og ógnum óbyggðanna.— Nú eru fjallagrös sjaldan notuð, nema einstöku sinnum eftir læknisráði. Pá er farið í iyfjabúðirnar og fjallagrösin keypt þar, ekki íslenzk fjallagrös, heldur grös, sem vaxið hafa á öræfum annara landa. Hefði það ein- hverntíma þótt ganga öfugmæli næst, ef talað hefði verið um að flytja fjallagrös til íslands. Af öðrum jurtum, sem notaðar voru áður, má nefna sölin, sem I fjörunni vaxa. Bóttu það góð hlunnindi, þar sem sölvafjara fylgdi jörðum, og söl voru þá verzlunarvara innanlands, sem bændur keyptu og fluttu lieim úr sjávarstöðum til búa sinna. Sennilega er notkun sölva nú með öllu óþekkt hér á íslandi. (70)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.