Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVMEBER 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Óttablandin spenna í öruggu skjóli. Tiramisu með skyri í New York Framleiðendur mjólkurvara binda vonir við marksældð átak til að koma íslensku skyri í tísku meðal New York-búa. Hefur skyrið þegar verið boðið fram á matseðlum sjö veitingahúsa í New York og þá helst sem undirstaða í tiramisu, sem er einn vinsælasti eftirréttur sem um getur vestanhafs og austan reyndar líka. Skyrið hefur þegar fengið góðar undirtektir í heimsborg- inni, ekki síst vegna þess að það er „low-fat“ og hentar því vel fyrir sælkera sem vilja forðast offitu. Helst er það framleiðsluferlið hér heima sem stendur í markaðsmönn- Ha? um því það þarf fjóra lítra af mjólk til að búa til einn h'tra af skyri og fellur fyrir bragðið mikið til af smjöri og osti. Telja menn að til að hægt verði að flytja skyrið út í einhverjum mæli þurfi einnig að koma smjörinu og ostunum út. Nú er alkunna að nóg er til af osti í heiminum en við smjörið binda menn vonir því kokk- ar á veitingahúsum í New York segja að óvenjugott sé að steikja upp úr því. Þar gæti lausnin legið. En vand- máhð með ostinn stendur eftir. Meðal þeirra sem smakkað hafa íslenska skyrið á veitingahúsum í New York er Halle Berry. Lét hún óvenju vel af því. Hvað segir mamma „Mér hefur alltaf þótt hún Kata alveg ein- staklega sérstök," segir Gerð- ur Lúð- víksdóttir, móðir Katrínar Júlíusdóttur, þrftugs alþingismanns Samfylkingarinnar. „Hún var strax svo sjálfstæð. Ég hef verið stolt af henni síðan hún var bam, eins og af hinum bömunum mínum fjórum. Hún hefur alltaf verið rosalega ákveðin. Mér fannst það alltaf svo sérstakt. Hún hafði sínar skoðanir á því hvað hún ætlaði að gera og verða. Hún minntist reyndar aldrei á að hún ætíaði í stjómmál. Hún ætíaði að verða skóhönnuður í mörg ár, af því að hún gat ekki orð- ið söngkona. Ég var ferlega undrandi þegar hún fór í pólitíkina. Ég er sjálf ekki mjög pólitísk, en það var mikil pólitík í föðurættinni hennar Hún fór í stúdentapólitík- ina, og var alltaf mjög ákveðin, þannig að það þarf kannski ekki að koma á óvart effir á að hún hafi far- ið í stjómmálin. Ég er búin að vera erlendis í tvö ár og kom heim fyrir tveimur mánuðum. Ég fylgist samt alltaf mikið með henni." Katrín Júliusdóttir er ein af yngstu þingmönnum þjóðarinnar. Hún hef- ur hlotið skjótan frama og þótt standa sig vel hvernig sem viðrar. iST r C, um Jólin í Hafnarfjörð Um helgina koma jólin til Hafnfirðinga þeg- ar jólaþorp rís öðru sinni fyrir framan Hafn- arborg og Fjörð. Þorpið verður opnað klukk- an 12.00 á laugardag. Þorpið er í hjarta bæj- arins, fagurlega skreytt afhendi leikskóla- barna. Jótaþorpið er ekki reist afgóðsemi einni þvíþað samanstendur af20 litlum tré- húsum þar sem á boðstólum verða, gegn gjaldi, vörur sem tengjastjólunum. Áhersla verður lögð á stemningu alvöru jólamarkað- ar. Á opnunardaginn verða tendruð jólaljós á jólatré frá vinabæ Hafnarfjarðar, Frederiks- berg, auk þess sem skemmtidagskrá hefstá sviði klukkan 14.00 og þar mæta grýta og jólasveinar til leiks. Flott hjá Spaugstofumönnum að kalla út aukalið fyrir áramótaskaupið. Leið 3 sagðist viss um að aldrei nokkurn tíman aftur myndu þau sjá jafii mikinn fjölda farþega. Það var um fátt annað rætt á meðal vagnanna, þá nóttina, en frækilegan brottflutning íbúanna. Leið 12 sagði frá gömlu konunni sem þakkaði guði fyrir farið og Leið 5 frá litla drengnum sem vildi helst dvelja alla nóttina. Stoltið lék um vagnana og “sá gamli” flautaði lítinn lagstúf út á plani þar sem hann eyddi sínum síðustu frá ys og þys gatnanna. Planið varð hljótt, sannleikan vildu þau ekki heyra í nótt. Rithöfundun og gapnrýnandi rifust um nótt Þráinn lýsir Agúst heimskan Hörkuritdeila er sprottin upp á milli Þráins Bertelssonar rithöfimd- ar og Ágústs Borgþórs Sverrissonar, gagnrýnanda og rithöfundar, vegna ritdóms sem sá síðarnefndi kvað upp um bókina Dauðans óvissi tími. Ágúst Borgþór, sem sjálfur er með smásagnabókina Tvisvar á ævinni, mælti dóminn af munni fram í Silfri Egils á Stöð 2 birti síðan dóm inn á kistan.is og á bloggsíðu sinni. Dómur Ágústs Borg- þórs, sem ber yfirskriftina „Slarkfær reyf- ari“ er afar harður og segir hann bók- ina hafa á sér „kjaftasögu- og dylgjublæ" sem markaðssetning hafi tryggt athygli. Þar vís- ar hann væntanlega til þess að útgefandi bókarinnar taldi nauðsyn að lög- menn læsu bókina til að forðast málsókn. Þráinn brást illa við dómi Ágústs aðfararnótt 22. nóvember, klukkan 03.14 á bloggsíðu gagn- rýnandans. Höfundur- inn telur gagnrýnand- ann skorta skilning á því hvað sé siðlegt: „Fyrir rithöfund sem er með bók á jólabóka- markaðnum heldur ósmekklegt Þrái Dauðans óvissi tími Bók Þráins hefur vakið mikla en ekki alltafjákvæða athygli. er heldur ósmekkiegt að nota hvert tækifæri til að brigsla keppinaut sínum opinberlega um kjaftasög- ur, vinnusvik og dylgjur. Það ber vott um full- komið siðleysi - eða fá- dæma heimsku. Nema hvort tveggja sé,“ skrifar Þráinn inn á bloggsíðu Ágústs rétt fyrir klukk- an 8 mínútur fyrir 5 á morgni þann 22. nóv- ember. Ágúst svarar sléttum fimm mínút- um síðar og dregur hvergi af sér: „Ef þú þolir ekki að jafn lítið þekktur aðili og ég segi skoðun mína á bókinni (um- beðinn, nota bene), sem þú og útgefandi þinn hafa leynt og ljóst sagt að væri eldfim, þá virðistu varla hafa taugar í að láta hana frá þér fara...,“ segirÁgúst Borgþór. Korteri seinna, klukkan 05:12, svarar Þráinn á ný og er nú sannfærður um að óljósar hugmyndir um heimsku og siðleysi hafi fengið staðfestingu: „...Þetta svar þitt staðfestir minn versta grun. Það er hvort tveggja sem amar að...,“ segir Þráinn og lýsir því yfir að málið sé útrætt af sinni hálfu. Það var tekið að líða að hádegi þegar Ágúst Borg- þór svaraði seinasta skeyti Þráins. „Ég upplifi þessi rök sem ein af mörgum tilefnunum til að þagga niður í fólki...," segir Ágúst og telur fráleitt að hann sé í samkeppni við Þráinn á jólabókamarkaði þar sem örugglega muni einu núlli á sölu- tölum þeirra beggja. Ágúst Borgþór Sverrisson Lýsti bók Þráins sem starkfærum reyfara með kjaftasögu- og dylgjublæ sem hefði á sér \ blæ stöðugra endurtekninga. Segir bók- ina fd athygli vegna markaðssetninqar. Krossgátan Lárétt: 1 klyftir, 4 hræðslu,7 klaki, 8 spil, 10 grömu, 12 fax, 13 ragn, 14 kálaði, 15 svelg, 16 heimsk, 18 lengja, 21 tindur,22 hrogn, 23 kássa. Lóðrétt: 1 knæpa, 2 iðulega, 3 þróun, 4 skrýtlum 5 lækninga- gyðja, 6 mánuð, 9 trjónu, 11 gleði, 16 hlýðin, 17 gagn, 19 trylla, 20 tré,. Lausn á krossgátu >|SH oz 'ejæ 61 'jou l L 'ösecj 91 'iune|6 11 'nuojj 6'no6 g'jg s'mnjnpuojq f 'epujAUjejj £'yo 2'ej>| i :jjajQoq •>(neuj <LZ 'eio6 zz 'Jnppo iz 'euuæj 8 L 'uuncj 91 'ngi S l 'dejp ýi 'A|oq £i 'uoui z l 'n6jg o l 'ejjy 8 'jJSJj L 'BÁsq p'go|>j i qjajyq Véðrið Allhvasst +9 * f +2 * * Nokkur vindur +i é * - Strekkingur + 1 Gola +2 fSokkur vindur +2 * * Gola 0 * sje Allhvasst Cy- - rdkuUrr +6 ;&> * *é \ * * Nokkur vindur V Nokkur vindur rekkingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.