Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 85
með íslenzkt móðurmál, en 344, eða 12.4%, með annað móðurmál en íslenzku, þar af 124 með ensku eða keltnesku (skosku eða írsku), 100 með norsku og 124 með annað mál. Af þeim, sem taldir eru fæddir í Svíþjóð, Danmörlcu og Noregi, eru aðeins 1—2% taldir með annað móðurmál heldur en mál landsins, sem þeir eru fæddir í, og hefði varla verið að búast við hærri hlutfallstölu að þvi er ísland snerti. Að vísu mætti hugsa sér, að menn, sem á barnsaldri hefðu flutzt frá íslandi til Kanada, hefðu þar tekið upp annað mál, og þá talið það móður- mál við flutning til Bandaríkjanna. En þrátt fyrir það virðast tölurnar mjög tortryggilegar. í Kanadamanntalinu er skýrt frá móðurmáli alls mannfjöldans. Með íslenzkt móðurmál eru þeir taldir, sem eru frá heimilum, þar sem íslenzka er töluð, enda þótt þeir tali hana ekki sjálfir (svo sem ómálga börn) eða annað mál (t. d. enska) sé þeim tamara. Við manntalið 1931 voru taldir í Ivanada 16 034 manns með íslenzku sem móðurmál. Eftir ætterni skiptust þeir þannig. íslenzkt ætterni...... lö 625 eða 97.5 °/o Breskt ætterni ....... 230 — 1.4 — Annað ætterni ...... 179 — l.i — Samtals 16 034 eða 100.o °/o Þeir 179, sem afgangs eru, skiptast í mörg þjóð- erni: 60 danskir, 34 þýzkir, 30 norskir, 18 sænskir, 15 franskir, 3 pólskir, 3 rúmenskir, 3 úkraínskir, 2 hollenzkir, 2 ítalskir, 1 belgiskur, 1 finnskur, 1 i'ússneskur og 6 af öðru þjóðerni. Allt þetta fólk mun sennilega vera af íslenzkum ættum, en i skýrslunum reiknast ætternið aðeins i karllegg. Af þeim, sem höfðu íslenzkt móðurmál, voru 10 050 eða 62.7% í sveitum, en 5 984 eða 37.3% í borgum. (81) 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.