Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 32
Örlög ítaliu. Framtið Ítalíu er eitt af hinum miklu vandamálum, er stórveldin eiga að leysa. Aldrei hefur nokkur þjóð- höfðingi gert ömurlégra gtappaskot en Mussolini, þeg- ar hann knúði ítali í stríðið. ítalska þjóðin liafði stór- grætt á stríðinu, og hún var búin að koma sér upp miklu nýlenduríki, en Mussolini vildi fá meira. Hann dreymdi um að fá yfirráð yfir Egyptalandi, Súes- skurðinum og nýlendum Frakka í Afriku norðan- verðri. ítölsk blöð kölluðu Miðjarðarhafið „hafið okk- ar“ eins og hinir fornu Rómverjar gerðu. Svo þegar Frakkland gafst upp, réðust ítalir í stríðið i þeirri trú, að Englendingar mundu brátt verða sigraðir, en það fór á aðra leið. Nú er Ítalía sigrað land, flak- andi í sárum og framtiðin skuggaleg. Það má telja nokkurn veginn víst, að Ítalía fái alls ekki nýlendur sínar aftur og völd þeirra á Miðjarð- arhafinu verði skert. Ekki er ósennilegt, að Banda- menn komi sér upp herskipahöfn á einhverri itölsku eyjunni. Þá má einnig telja líklegt, að ítalir verði að láfa af hendi við nágrannana einhverja landskika í Evrópu og að sjálfsögðu Tylftareyjar. Hvað tekur þá við fyrir þetta ])éttbýla land? Um útflutning fólks er ekki að tala, þótt landið sé ofhlað- ið, Svo vantar landið bæði matvæli og flest mikilvæg hráefni, svo sem járn, kol og olíu, og hungursneyð stendur fyrir dyrum. Svo eru miklar deilur innan- lands, eins og vænta má, þegar þjóðin á við þessi kjör að búa. Um Ítalíu hefur oft staðið styr, og má búast við, að svo verði í framtiðinni. Batkimskaginn. Balkanskaginn er enn sem fyrr „órólega hornið“ í Evrópu. Deilur eru milli allra rikjanna og í þeim öllum innanlands. Grikkland sker sig nokkuð út úr vegna stjórnarfars síns, sem er mjög andstætt komm- (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.