Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 105
ingur á tónlist hafi aukizt mjög á 2 síðustu áratug- um. Auk þeirrar menntunar, er Tónlistarskólinn i Reykjavík og einstaklingar hafa veitt á þessu sviði, nnin mega þakka Rikisútvarpinu hinn mikla skerf, er þáð hefur lagt til þessara mála með tónlistarflutn- ingi sínum undir stjórn Páls ísólfssonar. Námsflokkar o. fl. Um og eftir 1930 var komið á leshringastarfsemi í Reykjavík og víðar. Var þar stuðzt við erlendar fyr- irmyndir. Smáhópar völdu sér ákveðið efni til þess að lesa um og ræða svo sín á milli. Oftast mun þar hafa verið um að ræða bókmenntir fagurfræðilegs og þjóðfélagsfræðilegs efnis. Nokkur þátttaka mun hafa verið í starfsemi þessari um skeið, en lítið mun um hana nú. Ágúst Sigurðsson cand. mag. kynntist starfsemi námsflokka á námsárum sínum í Danmörku og Sví- þjóð. Stuttu eftir að hann kom heim, eða um 1940, hóf hann starfsemi þessa í Reykjavík, og síðustu árin hafa nokkrir staðir bætzt við. Kenndar eru ýmsar námsgreinar eftir ósk og þörfunx þeirra, er njóta. Víðast hvar fer kennslan fram á kvöldin, enda er hún aðallega ætluð þeim, er störf stunda á daginn, en vilja auka þekkingu sína. Nernendur taka þátt í einni eða fleiri námsgreinum eftir vild. Um nokkurt skeið hefur Samband íslenzkra sam- vinnufélaga veitt fræðslu viðs vegar um landið með „bréfaskóla“ í ýmsum greinum. I>á hefur Ríkisútvarpið haldið uppi útvarpskennslu í inörg ár. Aðallega hefur þar verið um tungumála- kennslu að ræða. Menntaskálar. Hinn lærði skóli i Reykjavík, eða latínuskólinn, eins og hann var venjulegast kallaður, dafnaði vel í (103)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.