Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING,
Sólargangur í Reykjavík Suður Norður
Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt •tig Eitt og hálft stig Tvö stig Tvö og hálft stig
mín. mín. mín. mín. mín. mín. mfn.
4 stundir '+ >6 + 8 — 9 — 20 — 32 — 47 - 66
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 - 31 — 41
6 — + io + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 — 30
7 — + 8 + 4 - 4 — 8 — 13 — 17 — 22
8 — 4- 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 1 + 2 — 2 — 4 — 7 — 9 — 12
10 — + 3 + 1 — 1 - 3 — 4 — 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 — 4
12 _ 0 0 0 0 0 0 0
13 _ — 1 — 1 + i + i + 2 + 3 + 4
14 — — 3 — 1 + i + 3 + 4 + 6 + 8
15 — — 4 — 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 _ - 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21
18 — — 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — - 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41
20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64
21 - — 21 - 11 + 14 + 31 + 56 » *
I almanaki þe9su er tungl talið hæst á lopti þá daga, sem það er hærra á
lopti í hásuðri frá Reykjavík en næstu daga fyrir og eftir, en lægst á lopti,
þá er það er lægra á lopti í hásuðri en dagana næst á undan og eftir.
Samkvæmt lögum um ákvörðun tímans 16. nóv. 1907, skal hvarvetna á
Islandi telja tímann eftir miðtíma á 15. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich.
I almanaki þessu eru þvi allar stundir taldar eftir þessum svonefnda fslenzka
tniðtfma, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur.
í þessu almanaki er tími alls staðar reiknaður í klukkustundum og mín-
útum frá síðast liðnu miðnætti. Sólarhringurinn byrjar á miðnætti (0 00) og
endar á næsta miðnætti (24 00). Miðnætti milli 15. og 16. ágúst verður þá
annaðhvort 15. ágúst 24 00, eða 16. ágúst 0 00. Sú stund sólarhrings, sem áður
var kölluð kl. 12 35 f. m., heitir nú aðeins 0 35, en sú stund, sem áður var
kölluð kl. 5 13 e. m., heitir nú 17 13.
Með lögum nr. 8, 16. febr. 1917, er ríkisstjórninni heimilað að flýta klukk-
unni, ef það þykir henta (»sumartími«), og verður, ef það er gert, að sjálfsögöu
að taka tillit til þess við notkun almanaksina.
(21)