Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 35
sporum, er verkamaður kom inn á klossum og vinnu- brókum, sneri liúfunni feimnislega milli handanna og sagði hásum rómi: „Ég hefði víst ekki átt að koma hingað, en gæti ekki einhver ykkar, herrar mínir . Wright spratt óðar á fætur. „Hvað er það, sem mér veitist sú ánægja að gera fyrir yður, vinur minn?“ mælti hann alúðlega til verkamannsins, en leit ekki við liinum prúðbúna líflækni við hlið hans.“ — í ófriðnum 1914—1918 fékk Wright nS' viðfangsefni til að glima við, þar sem voru sýklamenganir sára, gas- igerðir og sáralost. Hann hafði aldrei verið i rónni, ávallt haft „andlegar þjáningar“, svo sem hann komst að orði, unz hann náði tökum á viðfangsefni sínu, hvert sem það var, og þarna bættist það við, að hann varð að ganga gegnum stóran sal, fullan af særðum og sjúkum mönnum, til að komast inn i tilraunastofu sina i Boulogne; en hann átti i þvi sammerkt við Pasteur, að hann mátti ekkert aumt sjá. Ilann vann öllum stundum að þvi að leita ráða til að draga úr skelfingum sárasóttanna. Viðleitni manna öll miðaði þá að því að reyna að drepa sýklana í sárunum mcð sterkum sóttvarnarlyfjum. Wright einn sá, að slíkt var fremur til skaða en bóta. Sterk sóttvarnarlyf, svo sem karbólsýra og súblímatvatn, dræpu að vísu sýkla, en þau dræpu líka frymi líkamans sjálfs og mynduðu með því efnasambönd, sem væru óskaðleg sýklunum. Hann sá einnig, að menn voru harla ófróðir um varnir þær, sem líkamanum eru tiltækar gegn sárasýklum, vissu t. d. ekki, hvaða skilyrði örvuðu starfsemi átfrumanna og hver væru henni til hindrunar, livers vegna sum sár höfðust vel við, en önnur umhverfðust og urðu gróðr- arstía alls konar sýkla. Sneri hann því allri athygli °g rannsóknum að þessu og fann enn up hugvitsamleg læki til að nota til þeirra rannsókna. Og smám saman tokst honum áð varpa ljósi á margt, er áður var í niyrkri hulið. Ilann sýndi, að keðjusýklar og klasa- (33) 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.