Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 48
árinu og ollu stórtjóni. Hinn 5. jan. brunnu íbuðir kennara og nemenda í Reykjaskóla i Hrútafirði. Hinn 17. jan. brann gistihúsið í Ólafsvík og annað hús þar, en fleiri hús skemmdust. Hinn 7. apríl brann sjúkrahús handariska hersins á Vogastapa. Hinn 15. april brann Hótel Akranes. Hinn 3. júni brann stórhýsi á ísafirði, og brunnu þar inni fimm manns. Hinn 3. júlí brunnu aðalbækistöðvar brezka flughersins á Reykjavíkurflug- velli. Hinn 17. nóv. var stórbruni í Reykjavik. Brunnu þá þrjú hús í Þingholtum til kaldra kola, en mörg önnur skemmdust mikið. Hinn 4. des. brann gamla barnaskólahúsið á Akranesi. Brann þar allmikið bóka- safn. Ýmsir smærri brunar urðu á árinu. Búnaður. Heyfengur var viðast hvar sæmilegur og sums staðar góður. Talsvert kvað að ræktunarfram- kvæmdum. Mikið var enn um sauðfjársjúkdóma. Um 8000 fjár voru flutt frá Vestfjörðum til niðurskurðar- svæða i Eyjafjarðarsýslu og Suður-Þingeyjarsýslu. í Rípurhreppi (Hegranesi) var öllu fé slátrað vegna garnaveiki. Sauðfjársjúkdómanefnd lét fara fram at- kvæðagreiðslu á mæðiveikissvæðunum um það, hvort hafizt skyldi handa um skipuleg sauðfjárskipti, en ekki fékkst tilskilinn meirihluti (% greiddra atkvæða) meðal fjáreigenda á svæðinu. Gerðar voru tilraunir um sæðingu búfjár, bæði kúa og sauðfjár. Var stofnuð sæðingastöð á Grísabóli við Akureyri. — Slátrað var 310 000 dilkum (árið áður 345 000) og 40 500 af fullorðnu fé (árið áður 32 000). Kjötmagn var 5165 tonn (árið áður 5452 tonn). Flutt voru út 900 tonn af freðkjöti á 4,1 millj. kr. (árið áður 278 tonn á 1,5 millj. kr.). Fluttar voru út 1760 tunnur af saltkjöti á 800 000 krónur (árið áður 1780 tunnur á 800 000 krón- ur). Garnir Jsaltaðar og hreinsaðar) voru fluttar út fyrir rúmlega 900 000 kr. (árið áður fyrir rúmlega 600 000 kr.). Ull og lopi var flutt út fyrir 8.6 millj. kr. (46).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.