Barnadagurinn - 23.04.1936, Blaðsíða 1

Barnadagurinn - 23.04.1936, Blaðsíða 1
BARNADAGURINN ÚTGEFANDI: barnavinaféla;gið^sumargjof 3. tölublaS. 1. suma rdagur 193G. Dagskrá barnadagsins 1936. I. Útiskemmtanir. Kl. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum). Kl. IV2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1% Ræða af svölum Alþingishússins: Haraldur Guð- mundsson, kennslumálaráðherra. Kl. 2 Hlé. (Víðavangshlaup íþróttafélags Reykjavíkur) Kl. 2% Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. II. Inniskemmtanir. KI. 3 í Gamla Bíó: 1. Kórsöngur barna. Stjórnandi: Brynjólfur Þorláksson. 2. Upplestur: Pétur Pétursson, 13 ára, og Guðný Péturs- dóttir, 8 ára. 3. Smáleikur (samtal) : Þóra Vigdís Símonardóttir, 13 ára, og Hjálmar Ólafsson, 12 ára. 4. Leikið f jórhent á píanó: Anna Sigríður Einarsdóttir Og Fríða Sveinsdóttir. 5. Börn úr 12 ára E (Austurbæjarsk.) skemmta: A. Upplestur: Óskar Þorkelsson. B. Minning Eggerts Ólafssonar: a. Framsögn: Sigríður Jónasdóttir. b. Kórsöngur bekkjarins. (Einsöng syngur Snorri Guðmundsson). C. Smáleikur. í axarskaft: Snorri, Villi og Bjarni. 6. Tvísöngur. Gluntarne: Árni Jónsson frá Múla og Pétur Jónsson, óperusöngvari. 7. Skemmtikvikmynd. Kl. 3 í Nýja Bíó. 1. Drengjakór Reykjavíkur: Stjórnandi: Jón ísleifsson. 2. Upplestur: Dóra Haralds. 3. Harmonikuleikur: Magnús Randrup, 9 ára drengur úr Hafnarfirði 4. Börn úr Miðbæjarskólanum skemmta: A. Anna Krístjánsdóttir flytur kvæði. B. Camilla Proppé les þulu. C. Haraldur Á. Bjarnason og Þormóður Hjörvar leika smáleik. D. Þuríður Sigmundsdóttir les æfintýr: E. Júlíus Guðmundsson segir skrítlur. 5. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson leikari. 6. Skemmtikvikmynd. Kl. 4i/2 í Iðnó: 1. Drengjakór. Stjórnandi: Páll Halldórsson. 2. Leikfimi (11—12 ára drengir). Stjórnandi: Hannes M. Þórðarson, fimleikakennari. 3. Einsöngur: Ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir. Hlé í 15 mínútur. 4. Hildur kemur heim. Leikur í einum þætti, saminn fyrir unglinga, eftir Indriða Einarsson, rithöfund. — Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Álfakóngurinn: Marta Thors. Ekkjudrottningin, móðir hans: Helga Kalman. Framh. á 9. síðu. POLYFOTO, Laugaveg 3, er vinur barnanna. Kaldal.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.