Alþýðublaðið - 05.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1923, Blaðsíða 1
^' Oefið lit ef AJip>ýövBo>Ukm*m S923 Miðvikudagkm 5. dezember. 288. tölublað. Neyðarástand H!ð opinbera verðar að skerast í og hjáipa. Við söfnun atvinnulausra- skýrslnanna, sem nú er hætt í bráð með þeim árangri, að 61 í atvinnuiausir menn hafa látið' skrá sig, hefir komið í ijós, að bág- indin sökum atvinuuleysis eru mikíu ægilegri en menn hefir ór- að fyrir. Þess eru dæmi, að fólk sé lagst fyrir út úr bjargarleysi, af því að það sér engin önnur ráð til að halda á sér hita sök- um skorts og allsleysis; aðrir h >fa ekkert til að seðja hungur sitt með annað en það, sem góð- hjartaðir náungar vfkja að þeim í það og það skiftið, og alt stafar þetta af atvinnuleysi eða iéiegri atvinnu sökum lágs kíiup- gjalds, svo að ekkert er upp á að hlaupa þ*r stundir, sem vianu vantar. Það er ekki að marka, þótt þetta fóik gefi sig ekki tram til fátækrahjálpar. Það er víst fæst sveitfist hér og óttast, að ef það beiðbt hjálpar, verði það sent á sína sveit, — héðan í verri stað, í sumum tiifelium að minsta kosti. Hér er þört á tvennu. Fyrst þarf að r&nnsaka, hver brðgð er'u að því, að fólk þjáist af skarti; fyrir því verður hið opinbera, ríkisstjórn og bæjar- stjóro, að gangast, svo að ekki verði bornar brigður á, að' ástandið 'sé eins vont og frá er skýrt. ^ Síðan þarf að hjáipa. Um það getur hið opinbera og einstakl- ingar hjáipast að — með vinnu eða styrkjum og samskotum. Ea hvorugt má draga. Aiþýðublaðið skorar á hið op- inbera að gánga í að rannsaka ástandið og aimenniag að reka vel á eftir því. Sjómannafélag Reykfavíkuip. Arshátföin verður haldin í Iðnó fimtudaginn 6, dez. kl. 8 sd. Húsið opnað kl. y1/^ Skemtiskr á: i. Erindi: Hr. cand. jur. Stefán Jóh. Stefánason. 2. Hljóðfærasvelt spilar undir stjórn hr. Þór. Guðm. 3. íþrótttr: Urvalsflokkur i5r íþróttafélagi Reykjavíkur undir stjórn Björns Jakobssonar leikfimikennara. 4. Einscngur: Hr. Sfmon Þórðarson frá Hól; við hljóðfærið hr. Páll ísólfsson. 5. Gamanleikur: Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttlr og hr. Reichold Richter. 6. Gamr.nvísur: Hr. R- Richter og frk. G. Hálídórsd, 7. Dans. 4. manna orkestur undir stjórn Þ. G. spilar. Allir félagsmern geta fengið a< göngumiða fyrir sig og gesti sfna í lðnó frá kl. 12—7 í dag og eftir kl. 12 á mopgun. Húsío verfar skreytt. ArsMtftin verður að eins þetta eina kvöld. verður bezta skemtun vetrarins. SkemtíuefHdín. (Jumpers) ci 50 stk. úr aluli, sem hafa kostað fvVí»IIPG vih il seljast nú fyrir að eins n krónur. Mirteisin Eín arssoii & Co. lím dagimt ob veginn. R Ú b 1U FI Ljosmyndasý lingiu i G.-T.- húsinu var opnvð í Rær. Er þar margt at gullfíliegum myndum úr ísienzkri náf ;úru og margar aðr»r myndir, stm gaman er að sjá. Prentuð skri yfir myndirnar er nú komin og tæat á sýning- uhni (25 aura). Inng. er i kr. Opið 1—10 V. K. F. ^Framsókn* btður meðlimi sfna, sem ógreidd eiga Hjöld sín, að muna eftir að koma í Alþýðuhúslð í dag og á morg- un kl. 4—7 síð egis og greíða þau þar. — M anist þess, að á Rússneskar ráblur keyptar hiu verði. — A. V. á. morgun (fimtudag) er sfðasti dag- urinn. Þatta verður svo ekki auglýst frekara. Gætið þess vel að iáta tímann ekki líða hjá án þess að gera skil. Reykjavíkardeild Hins ís- lenzka prentarafélags heldur fund í kvöld kl. 8 í kaupþing- sainum í Eimskipafélagshúsinu. Tengdamamma verður leikin f kvöld i Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.