Alþýðublaðið - 06.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1923, Blaðsíða 1
ubla ¦s. Gefið tit aí AlþýOufloklmam "J^" 1923 Fimtudaginn 6. dezember. 289. tölubiað. KosníoBariar í Bretlandi. I dag fara fram þingkosningar í Bretlandi, og má segja, að hálf• ur heimurinn sé œilii vouar og ótta um, hver verði úrslitin. Sigri verkamannaflokkurinn og frjáls- lyndi flokkurian, sem sameinað- ist daginn eftir þingrofið, og tak- ist þeim flokkum að mynda stjórn, er von um sæmilega úrlausn á þýzka skaðabótamálinu, og að þýzku þjóðinni verði þar með bjargað frá þeirri glötua, sem harðræði Frakka og aðgerðar- leysi íhaldsstjórnarinnar brezku eru að steypa henni í. Enn frem- ur er víst, að verndar.toilar verða ekki lagðir á, ef verkamenn og og frjálslyndi flokkurinn sigra, og getur hvort tveggja haft mikil áhrif á fjárhag vorn. Hernám Ruhrhéraðanna hefir kostað oss ísiendinga stórfé í hækkuðu verði á kolum og öðrum vörum, og verði settir á verndartollar í Bretlandi, getum vér átt von á, að t. d. ísfiskmarkaðurinn eyði- leggist að mestu. Kosningaundirbúningstímion var mjog skammur, ca. 3 vikur, og þykir mótstöðuflokkum stjórn- arinnar sér hafa verið gert stor- kestlega rangt til með því. Þeg- ar framboðsfresturintj var út- runninn, urðu 50 þingmenn sjált- kjörnir, 35 íhaldsmenn, 11 frjáls- lyndir, 3 verkamenn og 1 utan- flokká. í>ingsætin eru 615, og er því kosið um 565. Álls hafa 1393 þingmannsefni boðið sig fram, 500 íhaldsmenn, 443 frjáls- lyodir, 420 verkamenn og 30 aðrir. Um 30 konur eru nú f kjöri hjá öUuqi flokkum. lÞegar þing var rofið, hafði stjórnin (ihaldsmenn) um 350 þing- menn, verkamenn 150 og frjáls- lyndir um 115 og utan flokka 5, B .«?*¦ Sparið bæði tíma &¦ m m^s m og peninga. %m m w Kynnið ykknr verð og vorugæði í verzl. >1*jórsá* á *w m m m m Laugavegi 44; það borgar sig áreiðanlega. Fljót afgreiðsla, Vðrnr sendar keirn, ef oskað er. Helgl Kr, Jónsson frá Vatnsenda. m m m %* m BL-4 '% rr* Vatnsenda-. ><r m m <v sími 607. . 4? m en búist er við, að stjórnin fái ekki slíkan meiri hluta, ef hún þá ekki bíður ósigur. í kosn- ingahríðinni hefir ákaílega verið barist á móti verkamannaflokkn- um og reynt að hræða með þvf, að ef íhaldsménn ynnu ekki, kæmi verkamannastjórn. Um úr- slitin fréttist ekki að fullu fyrr eh eftir nokkra daga. tSniaginnogveginn, Síðasta fortðð eru nú að ttyggja sér aðgang að árshátíð sjómanna. Skemtunin helst kl. 8, en dansleikurinn kl. 11. Ljósmyndasýning Blaða- mannafélagsins, þar sem land- lagsmyndirnar einkennilegu er að sjá, er opin í siðasta sinni i dag frá 1 — to. Bæjarstjórnarfandar er í dag kl. 5. 21 mál á dagskrá, 10000 kr. hefir Thor Jensen gefið stúdentagarðinum á sex- Fundur verður fyrir. mótorista ann- að kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8. — Utanfélagsmonnum boðið að koma. Stjórn Sjómannafél. Reykjavíkur ViBgerMr á grammófónum ódýrastar hjá Viktarverkstæðinu á Skólavörðu- stíg 3 (í kjallaranum). Sími 1272. tugsafmæli sinu, 3. dez. Vitan- Iega eiga þá tvö herbergi þar að bera nafn hans og konu hans. K. F. U. M. hefir keypt hús og ióð Bernhoíts bakarameistara fyrir 90 þús. kr. ísfiskssala. Nýlega seldu ísfisk í EngÍandi togararnir Glaður fyrir 1040 og Menja fyrir 570 Bterliogspuud,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.