Alþýðublaðið - 06.12.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 06.12.1923, Page 1
1923 Fimtudaginn 6. dezamber. 289. tölublað. Kosningarnar í Bretlanfli. I dag fara fram þingkosningar í Bretlandi, og má segja, að hálf- ur haimurinn sé milii vouar og ótta um, hver verði úrslitin. Sigri verkamannaflokkurinn og frjáls- lyndi flokkuriun, sem sameinað- ist daginn eítir þingrofið, og tak- ist þeim flokkum að mynda stjórn, er von um sæmiiega úrlausn á þýzka skaðabótamáiinu, og að þýzku þjóðinni verði þar með bjargað frá þeirri glötua, sem harðræði Frakka og aðgerðar- leysi íhaldsstjórnarinnar brezku eru að steypa henni í. Enn frem- ur er víst, að verndar,tollar verða ekki iagðir á, ef verkámenn og og frjálslyndi flokkurinn sigra, og getur hvort tveggja haft mikil áhrif á fjárhag vorn. Hernám Ruhrhéraðanna hefir kostað oss íslendinga stórfé í hækkuðu verði á kolum 0g öðrum vörum, og verði settir á verndartollar í Bretlandi, getum vér átt von á, að t. d. ísfiskmarkaðurinn eyði- leggist að mestu. Kosningaundirbúningstíminn var mjög skammur, ca. 3 vikut, og þykir mótstöðuflokkum stjórn- arinnar sér hafa verið gert stSr- kostlega rangt til með því. E>eg- ar framboðsfresturinn var út- runninn, urðu 50 þingmenn sjáit- kjörnir, 35 íhaldsmenn, 11 frjáls- lyndir, 3 verkamenn og 1 utan- flokká. Þingsætin eru 615, og er því kosið um 565. Alls hafa 1393 þingmannsefni boðið sig fram, 500 íhaldsmenn, 443 frjáls- lyndir, 420 verkamenn og 30 aðrir. Um 30 konur eru nú í kjöri hjá öllum flokkum. E>egar þing var rofið, hafði stjórnin (íhaldsmenn) um 350 þing- menn, verkámenn 150 og frjáls- lyndir um 115 og utanflokka 5, ES0HEH0H ■ HHHHHH Sparið bæði tfma 80 peninga. ■ESHHH H » H H ,6* Hv Q Y* gj Kynnið ykknr verð og vöru^æði í verzl. >Þjórsá m Láugavegi 44; það borgar sig áreiðaniega. H3 Fljót af'greiðsla. m Vörnr sendar lieim, ef óskað er. HHHHH <4 H H < á m m m m Helgl Kr, Jónsson frá Vatnsenda. Síml 657. .0 m m m m m s* m * m mmmm mmmmmmmmmmmmm * m en búist er við, að stjórnin fái ekki siíkan meiri hluta, ef hún þá ekki bíður ósigur. í kosn- ingahríðinni hefir ákaflega verið barist á móti verkatp annaflokkn- um og reynt að hræða með því, að ef íhaldsmenn ynnu ekki, kæmi verkamannastjórn. Um úr- slitin fréttist ekki að fullu fyrr’ en eftir nokkra daga. Fundur verður fyrir mótorista ann- að kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8. — Utanfélagsmönnum boðið að koma. Stjórn Sjömannafél. Reykjavíkur tfmdagmnogvegmn. Síðasta forvöð eru nú að tiyggja sér aðgang að árshátíð sjómanna. Slcemtunin hefst kl. 8, en dansleikurinn kl. 11. Ljósmyndasýning Blaða- mannafélagsins, þar sem land- lagsmyndirnar einkennilegu er að sjá, er opin í síðasta sinni í dag frá 1 — 10. Bæjarstjórnarfandar er i dag kl. 5. 21 mál á dagskrá, 10000 kr. hefir Thor Jensen gefið stúdentágarðinum á sex- Viðgerðir á grammófónum ó dýrasfar hjá Viktarverkstæðinu á Skólavörðu- stig 3 (í kjallaranum). Sími 1272. tugsafmæli sínu, 3. dez. Vitan- lega eiga þá tvö herbergi þar að bera nafn hans og konn hans. K. F. U. M. hefir keypt hús og ióð Bernhöíts bakarameistara fyrir 90 þús. kr. ísfiskssala. Nýiega seldu ísfisk í Engiandi togararnir Giaður fyrir 1040 og Menja fyrir 570 sterlingspund.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.