Alþýðublaðið - 06.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1923, Blaðsíða 3
Stf»YÐU*LA’ÐI© 3 UndirritaSur innheinatir skuldir, skrifar sa,mni.oga, stefnur og bréf, afritar skjöl o. fl. Pétur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 siðd. Nýkomi ð t Skósverta, Skóguia, Ofnsverta (fljótandi), Kerti, — Eldspítur. Eaupfélagið. Nýkomlð: Stangasápur, hvítar, margár teg. Karbólsápur. Blæsápa. Mest úrval í bænum. Eaupfélaglð. Stangasápan með blámannm fæ'st mjög ódýr í Eanpfélaginn. Tækifæriskaup til jóla. Hvergi í bænum eins vandaðir og ódýrir dívanar og á vinnustofunni Laugavegi 50. Jón IÞorsteinsson. Hvaö er Demókvat? Bozla og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kaffihúsinu á Hverfisgötu 34. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h,. Þriðjudagá ... — 5—6 ©. - Miðvikudaga . . — 3—4 @. - Föstudaga ... — 5—6 a. - Laugardaga . . —- 3—4 «... Nýkomið: Sjálfvirk þvottaefni: Persil, Giants, Solvo, Rinso, Sóda, Sápu- spænir, Sápuduft. — Eaupfélagið. Söngvar jafnaðarmanna • er iítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður vérður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. Peir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaidan, heldur hundraðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfélaganna. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egiil Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Úthpeiðið ASþýðublaðlð hvar sam jblð eruð og hvert sem þið farlði Hveiti, Hrfsgrjón, Haframjöl, Kattöflumjöl. Sagógrjón, Hrís- grjón. Nýkomið í Kaupfélagið. af óréttlæti. Bankarnir lána svo tugum milljónum króna út til einstakra manna, sem ekki kunna með arlðæfin að fara, sem ekki hafa annáð að takmarki en að auðga sjálfa sig, 0g þegar hinir einstöku menn eru farnir á >haus- inn<, verða bankarnir að gefa þeim upp skuldirnar, — gefa hinum einstöku >spekúlöntum< spariié almennings, — fé, sém almenningur hefir sparað saman. En svo, þegar fátækur, at- vinnulaus lýður kemur til hinna háu herra og biður þá um ián til að stofna til atvinnubóta, þá er svarið: Nei! í>á vísa þeir þeim á burt eðá róttara sagt draga þá á langinn, þar til fá- tæki lýðurinn er farinn að líða; þá er þeim vísað á bug af þeim mönnum, sem hafa gerst svo djarfir að kasta auði þjóðarinnar út f ekki neitt. Hvað getur maður hugsað um þessa menn? Starfa þeir svona af heimsku eða illmensku ? Hvort er það? Annaðhvort hlýtur það að vera. Valdhafar! Varið ykkur! Tíminn líður. I>ið stjórnið ekki lengi enn. í>ið eruð búnir sð stjórna og sýna okkur >gildi< ykkar. Pið ætlið að kyrkja hugsjónir okkar, sem. vilja lyfta hinum margkúg Edg»r Jiica B'jrrough*: Sonur Tarzans. Kórak mælti við hana á tungu apanna, en hún hristi höfuðið og svaraði á arabisku, sem hann skildi engu betur en hún apamálið. Akút sat á hækjum sínum og liorfði á ]pau. Hann skildi það, sem Kórak sagði, en það, sem stúlkan talaði, fanst honúrrt óskiljanlegt babl. Hann horfði á hana fá|t og lengi og mat hana vandlega; svo klöraði liann sér i hausnum, teygði úr sér og hristi sig. Stúlkan hröklt við; — hún hafði i bjli gleymt Akút. Hún hrökk aftur frá hoiium. Dýrið sá, að hún hræddist það, og þótti gaman að þvL Hann hnipi’aði sig saman og teygði laumulega út loppuna, eins og hann vildi gripa i hana. Hún hrökk enn undan. Akút þótti þetta svo gaman, að hann sá ekki brýr Kóraks hnyklast og herðar hans hlaupa i hnykla, er hann bjóst til atlögu. Þegar flngur apans voru i þann veginn að læsa sig um handlegg stúlkunnar, stóð Unglinguriim alt i einu á fætur og' urraði ákaíiega. Kreftur hneii skauzt fyrir augu Meriem og lenti beint á nasir Aliúts, sem ekki var litið hissa. Með ópi miklu féll apinn. aftur á bak af greininni og hrapaði til jarðar. Kórak glápti á hann, þar sem hann lá, unz hræring i runna rétt hjá vakti athygii hans. Stúlkan horfði lika niður, en hún sá ekkert nema reiðan apann staulast á fætur. Eins og leiftri brá gulum feldi fyrir að baki Akúts. Það var Shita, pardusdýrið. i 1 1 @Dýr TarzassQ ! þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Yerð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgrciðslu í Alþýðublaðsins. S> og 2. sagan enn fáanlegar. m m m m m mmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.