Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Fréttir DV Féll úrflugvél tiljarðar Starfsmaður Flugleiða, Viktor Rostom, datt út úr flugvél félagsins þegar hann var hlaða vélina. Hann hefur höfðað mál gegn Flugleiðum og krefst um tíu milljóna króna í skaðabætur. Að sögn Gríms Sigurðssonar, lögfræðings Viktors, er vörn Flugleiða sú að annar starfsmaður sem sá um hlaðninguna með Viktori hafi verið vald- ur að slysinu. Fallið úr vél- inni var um fimm metrar og er Viktor í dag öryrki. Málið var tekið fyrir í Hér- aðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Köld börn í skólabíl Foreldar grunnskóla- barna í framanverðum Norðurárdal eru óánægðir með hvernig staðið er að skólaakstri. Farið er á litlum bíl á bæina fyrir framan Bifföst og síðan skipt um bíl hjá Hraunbæ. Sæ- mundur Sigmundsson bfl- stjóri er sagður telja örugg- ara að fara þessa leið á litl- um bíl því sums staðar sé þröngt heima við bæi. Einnig sé lítill b£ll fljótari í förum. Foreldrar eru ó- ánægðir þar sem bíllinn sem skipt er í við Hraunbæ er kaldur þegar börnin koma í hann á heimleið. Skólanefnd Borgarbyggðar er að skoða málið. Réttindi föður lítilsvirt „Alger grundvallar- réttindi tveggja franskra borgara, fimm ára telpu og föður hennar, eru lítilsvirt," segja samtökin SOS skilnaðarbörn í Frakklandi. Samtökin vísa til forræð- isdeilu Francois Scheefer og Carolyn Lefort sem hafa búið á íslandi um árabil. Francois er ákærður hér á landi fyrir að hafa rænt dóttur þeirra hjóna og farið með hana til Frakklands. Málaferli eru einnig í Frakklandi eftir að Carolyn endurheimti dóttur sína með ofbeldi þegar hún réðst á Francois með piparúða og flutti telpuna aftur til íslands. Sverrir Ólafsson leigubílstjóri hefur keypt 8 milljóna króna Porsche-bifreið. Þetta er dýrasti leigubíllinn í flotanum. í gær kom í ljós að hann hefur ekki atvinnuleyfi til að keyra bílinn, en það stendur til bóta. Keyrir 8 milljóna króne leigubíl í nafni öryrhja Dýrasti leigubíll íslands er kominn á göturnar. Sverrir Ólafsson hefur tekið 8 milljón króna Porsche Cayenne á rekstrarleigu. í ljós kom í gær að hann brýtur lög með því að keyra bílinn, því hann hefur ekki atvinnuleyfi. í Morgunblaðsviðtali við Sverri sem birtist í gær er fjallað um nýja Porsche-leigubílinn og þá þjónustu sem Sverrir hyggst bjóða upp á. „Ég ætla ekki að stunda hraðakstur eða kappakstur enda ekki með radarvara í bíhium en hér er ég með feikilega öflugan og viljugan bíl sem gaman er að geta boðið viðskiptavinum og ég legg áherslu á að það gildir hvort sem er í sérstök verkefni eða í venjulegan akstur fyrir hvern sem er,“ sagði hann. Klárt lögbrot Vegagerðin komst að lögbrotinu þegar Morgunblaðsviðtalið birtist, en þar er reyndar ekki greint frá því að hann sé leyflslaus. Sigurður Hauks- son, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, segist hafa verið hissa þegar hann las um áform Sverris. „Ég veit ekki hvað er í gangi þarna. Þessi maður er í for- fallaakstri. Það er klárt mál að maður sem er forfallamaður í leiguakstri getur ekki átt bílinn sem hann er að keyra. Þá er þetta bara ólögleg starf- semi,“ segirhann. Fær kannski leyfi í dag Þegar DV hafði samband við Sverri í gær og spurði hann hvers vegna hann væri leyfislaus vildi hann ekki ræða málið. Síðar um daginn sótti hann um leyfi. Til stendur að skrá Porsche-inn á Ólaf Er lendsson öryrkja, en Sverrir hefur notað akst- ursleyfi hans. Akstursleyfið gildir hins vegar aðeins á bif- reiðum sem Ólafur hefur til umráða. Því verður Ólafur skráður umráðamaður bflsins. Ekki náðist í Ólaf, þar sem hann er á Kanaríeyjum. Sæmundur Sigur- laugsson, framkvæmdastjóri Hreyf- ils, segist standa á bak við Sverri leigubflstjóra. „Þessi drengur verður kominn með alla pappíra væntan- lega á morgun |í dag] Ástæðu þess að leigubflstjórar eru krafðir um atvinnuleyfi þarf varla að tíunda. Öryggisins vegna eru þær skyldur lagðar á herðar þeirra sem vilja verða leigubflstjórar að þeir hafi loldð 1400 akstursdögum til þess að fá atvinnuleyfið. Nokkrir leigu- bflstjórar hafa tjáð óánægju sína í samtali við DV, vegna þeirra sem þeir kalla „harkara", sem eru sagðir leigja leyfi af leigubflstjórum sem orðnir eru óökufærir. Sögðust þeir hafa heimildir fyrir því að harkarar borg- uðu í kringum 50 þúsund krónur á mánuði fyrir leyfið. Það brýtur í bága við lög um leigubifreiðar, en í sjöttu grein segir: „Leyfishafa er óheimilt að selja atvinnuleyfi, leigja það út eða ráðstafa því Sverrir Ólafs- son Kynnti bif- ^ 83 PaM* hann / sérstS reiðsínaíMorg- 5 SCfiir ýldinn* unblaðinu ígær. idur tciur % verkefhi með ymsuro þægindum. Með bfl eins 2 — . -r' meo goðum og vel búnuin bfl. Að öðru leyti hann taka öll vei\juleg verkeftii og or ekki dýrara að ferðast i Cayenne cn oaiMtn gerðunj leitm. bíla. Svcrrir ólafsson hefur ekið lcigubfl í nokkur ár og sovir hami bflstjóra hafa verið að yngja upp flotann nokkur síð- ustu ár. „Meðalaldur bfla var orðinn nokk- uð hár og bíkroir vom orðnir nokkuð - "*»ur xaumerHí338 á HreyfB, ETÖr niargu* hverjir en þctta hef- ur fagast mUda sMustu áriosecir « Hvunifa Hl. ___TT. En arlnaju Poracha Cavcnne som '0r“ lahvort Oár- vMnýfabUnnfgw, 55"?* «« rnc huípm.tep, verk- Uffl**llu? vií Seimsóknir er- tadro manna, h,-mt ^ w opinbe *T, e& f«k j emkaermcium som vffl ute fara vel um sig. Vist er þctta mikíi Gárfest SKKBSíSsa ^&nraabíUinngeUerti^iS I slflc vork- cfni. Porsche Cayenno fáanlegur ýmsum gáfum með V8 vél sem er cnn öflugri cn V6 véb’n en Sverrir segtr hana alveg »ógu kraft- mikla. „Ég rntJa ckki að stunda hrað- akstui- eða kappakstur enda ekki íeM önflnUm °n h^^Jmeðfdki- *eg» öflugan og vfljugan bfl sem Scaaægjs á ann- an hátt til þriðja aðila.“ Garðar Erlendsson, bróðir Ólafs, segir að Sverrir keyri einfaldlega fyrir Ólaf, og þeir hafi gagnkvæman hag af þeirri tilhögun í rekstrinum. Hraðakstur og öfund Þrátt fyrir yfirlýsingar sínar um eðlilegan akstur í Morgunblaðsviðtali Kostarauu „miju,.,.... „Það er klárt mál að maður sem er forfalla- maður í leiguakstri getur ekki átt bílinn sem hann er að keyra. Þá er þetta bara ólög- leg starfsemi." hafa leigubflstjórar haft áhyggjur af of hröðum akstri Sverris. Samkvæmt heimild- um DV áminnti Hreyfill Sverri fyrir of hraðan akstur í sumar. Sæmundur fram- kvæmdastjóri vill ekki svara hvort svo hafi verið og segir slík mál eiga heima innanhúss. „Hann tekur stórt upp í sig og er með dýran og flottan bfl. Hann á örugglega fullt af öfundarmönnum sem vilja kvarta undan honurn," segir Sæmundur. jontrausti@dv.is Stærsti fiskurinn í sjónum Leyndardómur kvenna er ekki mikill leyndardómur eftir allt sam- an. Þessu hefur DV nú flett rækilega ofan af í eitt skipti fyrir öll. Svart- höfði fagnar því þótt hann þykist nú reyndar hafa vitað þetta sjálfur allan tímann. Hingað til lands kom fyrir nokkrum árum geysifríð stúlka sem til þess tíma hafði alið manninn austur í Sovét. Stúlkan sú hafði ánetjast einum íslendingi en var fljót að sjá; hingað komin, að til voru stærri og merkilegri fiskar í diskó- sjónum í Reykjavík City. Demantar munu vera bestu vinir & Svarthöfði og kunningjar hverrar sómakærrar stúlku. Þar á eftir koma á lista cills kyns aðrir eðalsteinar og góðmálm- ar, helst greyptir saman í níðþunga og áberandi skartgripi. Svo em nátt- úrlega alls konar híbýh og húsbún- aður, tískudress, utanlandsferðir, huggulegir bflar í móðins lit, ilm- vöm, andlitsmálning og húðkrem. í humátt á listanum koma dýrindis réttir úr Gestgjafanum. Það gefur auga leið að þegar menn hafa gert sér grein fyrir þess- Hvernig hefur þú það? „Ég hefþaö mjög gott, “ segir Kristján L. Möller landsbyggðarþingmaður.„Ég hef miklar áhyggjur afýmsu íþjóðfélaginu, styrkingu krónunnar á kostnað útflutningsat- vinnuveganna og ég finn mjög til meö Mývetningum eftir lokun Kísiliðjunnar og iandsbyggðarfóiki almennt. Fyrir mér var I. desember svartur dagur þvíþá lokaði Kísiliðjan og strandsiglingum fyrrverandi óskabarns þjóðarinnar lauk.“ um einföldu sannindum er hægt að hefjast handa við að miða út ein- hverja kvenpersónu til að girnast. Samhliða þarf að útvega sem mest i óskalist- anum til að lokka fórnarlambið í gildruna. Til þess þarf úthald og útsjónarsemi. En stundum geta verið fleiri en einn vonbiðill. Þá er samkeppni. í þeirri keppni er ekki ailtaf nóg að hafa persónutöfra og eitthvem smá- poka af skotsilfri. Og sumir em svo ríkir og sætir að það er vonlaust að keppa við þá. I þessari keppni er samt einn yfir þeim öÚum. Sá sem eng- inn keppir við og sjarmerar allar stúikur með fullu vita úr skónum. Sá sem getur og lætur öllum ungpítnn loks líða eins og fullkominni konu: Jólasveinninn. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.