Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 24
n 24 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Menning &V fslensk tónlist í útrás Fimm tónleikar sem voru á dag- skrá Listahátíðar íReykjavik 2004, og hafa allir verið á dagskrá Rásar 1 í Ríkisútvarpinu, hafa verið seldir til 60 borga íEvrópu, Bandarikjun- um, Asíu og Ástralíu. Þetta kemur til að aðild Rikisútvarpsins að Europi- an Broadcasting Union eða EBU og góðu samstarfi Listahátíðar í Reykjavík við erlenda listamenn. Útsendingarnar sem hér um ræðir hinnar ítölsku háklassísku hljóm- sveitar I Solisti Veneti sem fram fóru á sunnudagssíðdegi íHallgríms- kirkju hafa verið seldir til 12 borga, tónleikar Susana Baca frá Perú, sem hélt tvenna tónleika á Broadway, hafa verið seldir til 10 borga, Brod- sky kvartettinn sem kom bæði fram ííslensku óperunni og Borgarleik- húsinu til 9 borga og tónleikar Karlakórs St. Basil dómkirkjunnar í fram fóru í Háskólabiói en sú upp- taka hefur þegar verið seld til 18 borga um allan heim, tónleikar irkju hafa verið sendir út Í8 borgum bæði austan hafs og vestan. Stórborgirnar sem hafa notið góðs af Listahátíð íReykjavík og Ríkisútvarpinu eru m.a. Seoul, París, Riga, Montreal, Wasington, Kaupmannahófn, Sidney, Vín, Stokkhólmur, Ankara, Varsjá og Madrid. Fyrirheit um glæstan feril Hugsjónadruslan er glæsileg fyrsta skáldsaga höfundar. Einhver glæsilegasta fyrsta skáldsaga höf- undar sem ég hef lengi lesið. Það er kannski óviðeigandi að nefna það hér á þessum vettvangi en ég læt bara vaða. Þarna er sami krafturinn og í hinum Falska fugli Mikaels Torfasonar sem kom 1997. Sama flaeðið, sama ákefðin, sama hispurs- leysið, sama greddan. Þarna í felst kostur sem er hraði í frásögn, hug- myndaauðgi og frumleiki. Vottur af vanmetakennd En galli Kka. Þessi ákefð getur reynst þreytandi. Og Hugsjóna- druslan er á köflum of klámfengin: „Ég held að tussan á henni sé pestarbæli. Ég meinti það þegar ég sagði að hún væri lauslát. Ég man varla eftir henni öðru vísi en með typpi milli fótanna eða oní koki, nema hvoru tveggja væri." (Bls. 186) Ég er ekki að fara fram á tepru- skap, síður en svo. En við svona seg- ir maður bara: Æjiii... Þetta er svona eins og höfundur sé að rembast við að sannfæra lesandann um að bókin sé heiðarleg. Allt látið vaða. En Eirík- Eiríkur Örn er einmitt bestur þegar hann veltir fyrir lífslygi, lífs- háska og innbyggð- um mótsögnum íýms- um ismum sem sögu- persónur flækja sig fúsar í. Hugsjóna- druslan Eftir Eirik Örn Norðdahl Útgefandi Nlál og menning ur Örn þarf ekki á þessu að halda. Hann hefur aðdáunarverð tök á stfl og bókin er heiðarleg þrátt fyrir en ekki vegna þessara bersöglimála. En ég „... væri ekki fyrsti maðurinn til að skilja heiminn og hafa rangt fyrir mér." (bls. 16) Slflcar hugleiðingar mega þá heita vel þróuð lygi. Eiríkur er einmitt bestur þegar hann veltir fyrir lífslygi, lífsháska og innbyggð- um mótsögnum í ýmsum ismum sem sögupersónur flækja sig fusar í. Pósthippismi og frjálsar ástir Bókin er bítnikkabók, fjallar um Þránd sem er á ferð með Norrænu á leið til Færeyja. Hann sefur yfir sig í ferjunni og fer beint til Danmerkur þangað sem ferðinni var reyndar heitið til fundar við Maggie, stúlku sem hann hafði kynnst á Netinu. Á leiðinni hittir Þrándur Anní, fær- eyska stúlku sem hann fellur fyrir, og þar með er grunnurinn lagður fyrir spennandi ástarþrfliyrning. Það sem verður til að flækja enn þau mál er að Maggie aðhyllist pól- íamóríu sem er einhvers konar pósthippismi sem snýst um frjálsar ástir. Að menn megi sænga hjá hverjum sem er, bjóði þeim svo við að horfa. Þegar Þrándur er kominn til Kaupmannahafhar hittir hann vin sinn samkynhneigðan Billa sem er í óða önn við að sukka í borginni við sundin. Þrándur slæst glaður í leikinn. Svikinn sögumaður Á ferðalagi sínu heldur söguhetj- an dagbók og ritar þar í eitt og ann- að. Þannig eru innbyggðar í söguna pælingar um frásagnarhátt og sjón- arhorn án þess að það sé á nokkurn hátt truflandi. Þykir mér Eirfki Erni takast þarna afar vel upp. Sögumað- urinn er svikinn um hlut sinn og verkið færist nær höfundi. Þar með gefur Eiríkur undir fótinn með það að sagan byggi að verulegu leyti á sannsögulegum atburðum sem verður til þess að auka á trúverðug- leika. Auk þess er notast við tölvu- póst milli persóna til að varpa auknu íjósi á þær. Eiríkur leikur sér að því að skapa söguheim sem stenst á eigin for- sendum með margvíslegum vísun- um í samtíma og sögu. Býsna gott en merkilegur má heita sá þroski hjá svo ungum höfundi að vera sam- hliða með fléttu sem heldur lesand- anum vel við efnið. Hugsjónadrusl- an gefur sannarlega fyrirheit um glæstan feril. Jákob Bjamai Giétaisson Með dynk Brian Pilkington hefurum áratuga- skeið verið afkastamikill teiknari og komíð að mórgum bókum fyrír börn, llka sem höfundur. Reyndistþað mikill akkur fyrir Islenska bókaútgáfu þegar hann settisthérað fyrírþremurára- tugum. Hefur honum hlotnast marg- vislegur sómi síðan, meðal annars Dimmallmm, myndskreytingarverð- laun íslenskra teiknara fyrirMána- steina I vasanum 2002. Sagan hans afDynk- trölla- stráknum sem óttaðistdagsbirtuna - er harðspjaldabók prentuð 6 fínan papþír, snoturíega ffágeng'm fprentl með glæsilega lituðum myndum. Texti sögunnar er eitt, henni fylgja skondnir smátextar og fróðleiksmolar sem gefa bókinni auklð vægi. Myndirnar eru fullarafsmáatriðum og lifandi í áviðjafnanlegri drátttækni hans. Sagan nýtirsérþann forna trúnað að tröll séu næturverur og þoli ekki dags- birtuna. Dynkur er leiddur afmóður sinni út fdagsljósið. Hann þaríað að- lagast Ijósinu og kynnist vorveröld landsins ífyrsta slnn aö degi tihJurt- um, skorkvikindum, regni og sól, skepnunum ílofti og á láði, lika mann- fólkinu. Hann fer ájökul og sér sól setj- astísæ. Dynkur er falleg saga fyrir ung börn. Ihenni leynast smábrot um íslenska náttúru, einkum heim jurtanna, sem Dynkur eftir Brian Pilkington Mál og menning Verð 1.990 kr. \} DV-mynd E.ÓI. fáír hafa vit og þekkingu tll að kenna ungum börnum. Jafnframt gerir sag- an heim trölla aðlaðandi og skiljan- legan og færa hann nær mannheim- um okkar tíma sem ergott. Forn bá- bylja eins og tröllatrú gerir heim fjar- lægrar náttúru lifandi í augum barna og tryggir á sinn hátt að þau um- gangist náttúruna sem dauðan brúkshlut. PállBaldvin Baldvinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.