Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Kvikmyndahús DV Les Marchands de Sable (Svefnsandur) Sýnd kl. 6 LADDER 49 SYND KL 10.05 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 kl. 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 8 &10__________ [ SHALL WE DANCE? SÝND KL 8 Sýnd kl. 6. 8 & 10 Filrn Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með ensfeum texta) li rv ■ Íslenska 1' r* \1 sveitin • \i •■> ★ ★★ S.V. Mbl SmnRHXl BID Snilldarþrillcrf Skuggalcga hrollvekjandi! ■ Variety Nistir inn ad bcinir - ~ - Elle Upplilun! Meiriháttaif' - Leonard Maltin O P E N W A T E R UÍJ Doltay /DD/. ' Thx slMI 564 0000 - www.smarabio.is www.sambioin.is HrfWMK'Kri"J®7_6WD----VK CHUCKY Sýndkl. 5.45, Bog 10.15 Sýnd kl. 4 kl. 4, fi, 8 og 10 Sýnd I LÚXUS 4, 6, 8 b.i. 14 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 bx ie Sýnd kl. 8.20 jTHEGRUDGE kl. 10.10 B.1.16 ára í CENDERELLA ST0RY kl. 4 [j MINDHUNTERS KL 10.30 B.I.I4 ára B.1.16 ira [ Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.1.12 ára ★ ★★ Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkrtí * Sýnd kl. 6, 8.20 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 4, 6, 8 & 10 ★ ★★ kvlkmyndlr.com ★★★ KL Mbl Sama Bridget Glæný dagbók. - Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísL tali. kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10 m/ens. tali Tónleikar* Osmo Vanska stjórnar Sinfóníuhljómsveit íslands á hátíðartónleikum í Háskólabíói sem hefjast kl. 19.30. Flutt verða ís- lensk og finnsk tónverk eftir Jón Leifs, Einojuhani Rautavaara og Jean Sibelius. Jaakko Kuusisto leik- ur einleik á fiðlu. • Hvanndalsbræður koma til byggða kl. 21 og verða með jólatón- leika á Græna hattinum á Akureyri. [X] • Nimbus leikur á Grand Rokk kl. 22. Þeir sem vilja vera jóla- legir úr hófi fram geta keypt sér skemmti- lega fylgi- hluti í Byggt og búið. Þar má fá jólaleg eyrnaskjól, jólavettlinga og svo auðvit- að hreindýrshorn ef fólk vill verulega slá (gegn. Jóla- húfa í líki jólatrés er líka fá- anleg í sömu búð. Jóladagskráin er byrjuð í Fjölskyldu- og húsdýragarð- inum og um að gera að drtfa ungviðið í garðinn. Handverksmarkaður hefur verið opnaður og svo er jólasaga lesin tvisvar á dag í svokallaðri Jólaveröld garðsins. Liza Minnelli er ekki eins rík og áður og á í erfiðleikum með uppi- hald á risastórri villu sem var í eigu föður hennar. Hún hefur reynt að selja húsið en stjúpmóðir hennar stendur í vegi fyrir henni. Stjúpmóðirin neltar aö flytja út Liza Minnelli hefur staðið í mik- illi baráttu við stjúpmóður sína, Lee Minnelli, undanfarið. Stjúpmóðirin, sem er 94 ára, vill ekki flytja út af heimili föður hennar heitins en heimilið er risastór og vegleg villa í Beverly hæðum. Liza hafði lofað föður sínum Vincente að leyfa stjúp- móðurinni að lifa í húsinu þar til hún létist en hann dó árið 1986. Þau höfðu búið saman í húsinu í árarað- ir áður. Liza hét föður sínum því, skrifaði undir samninga þess eðlis og þótti það ekki vera tiltökumál enda var hún vinsæl og forrík á þeim tíma. Síðustu ár hefur harðnað á dalnum hjá Lizu og hún hefur ekki lengur efni á að halda húsinu og stjúpmóður sinni uppi. Því brá hún á það ráð að selja slotið en lenti í vandræðum með þá gömlu, sem neitar að flytja út, og eru nýju eig- endurnir æfir yfir að komast ekki inn í nýja húsnæðið sem þeir festu kaup á fyrir tveim árum. „Nýju eigend- urnir voru skilningsríkir í fyrstu og ákváðu að leyfa gömlu konunni að taka sinn tíma tfi að koma sér út en nú er þolinmæði þeirra á þrotum," segja kunnugir. Lizu og Lee lenti saman fýrir rétti vegna málsins árið 2002. Þá kærði sú gamla Lizu fyrir misbeitingu og samningsslit en Liza hafði í leyfis- ILiza Minnelli ÁI vandræðum með 94 ára gamla stjúp- móðursína. leysi tekið rafmagnið af villunni og rekið allt starfsfólkið til að neyða stjúpmóðurina út. í réttin- um var Lizu gert að standa við samninga og halda áfram að borga fyrir upphald hússins. Nýlega mættu Liza og Lee hvor annarri á góðgerðarsamkomu og segja viðstaddir að þrjóskan hafi skinið úr augum gömlu konunnar þegar hún fór til Lizu og hvæsti „Ég verð um kjurt!" Liza sagði ekkert en var greinilega í upp- námi. Liza hefur þó gert ráð- stafanir til þess að Lee lendi ekki á götunni. Hún hefur bæði keypt annað hús sem er ekki síður veglegt og inn- réttað það eftir smekk þeirrar gömlu og látið mála stofuna gula en það var uppáhaldslitur Lee og föður Lizu. En Lee vildi ekki sjá það hús. Liza reyndi einnig að fá eldri borgara í / Beverly-hæðum til að sannfæra Lee um að koma og búa á há- klassa dvalarheimili aldraðra fyrir frægt fólk á eftirlaunum. Sú gamla vildi held- , ur ekki fara þangað. i ÍNifcO Lífið eftir vinnu Opiiuiiarpartí og tískusyning í Pasta Basta ftalski veitingastaðurinn Pasta Basta verður opnaður að nýju I kvöld eftir miklar breytingar. ftalsk- ir matarunnendur og þeir sem hafa gaman af góðri skemmtun og Ijúf- fengum mat ættu ekki að láta fram hjá sér fara opnunarteiti staðarins þar sem boðið verður upp á léttar veitingar af hinum nýja matseðli. Verslunin Park verður með tísku- sýningu þar sem flottustu stelpurn- ar sýna jólatfskuna og skór verða sýndir frá skóbúðinni Bianco að ógleymdu skarti frá Kiss. Dagskráin byrjar kl. 20.45 og eru allir vel- komnir. Allt um förðun ogtísku Hægt er að kynna sér afrakstur förðunarnámskeiðs Eskimo I partíi sem haldlð verður á skemmtlstaðn- um Rex f kvöld. Dagskráin byrjar klukkan 18 og stendur til klukkan 20. Þar verður einnig haldin loka- tfskusýning nemenda f samvinnu við GK, Nars og hárgrelðslustofuna Rauðhettu og úlfinn. Um að gera að skella sér og kynna sér allt það heitasta f förðun og tfsku f dag svo við vitum hvernig við eigum að Ifta út um jólin. • Sessý & Sjonni verða með tón- leika kl. 22.30 á Cafe Victor. Fundir* Siðfræðistofnun efnir til málþings kl. 15 um stofnfrumu- rannsóknir í Norræna húsinu. Karl Sigurbjörnsson biskup, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Vil- hjálmur Árnason prófessor, Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður og Þórarinn Guðjónsson líffræðingur ræða málin. Samkomur* Fimm Skaga- menn lesa jólasögur er þeir sjálfir hafa valið á Aðventukvöldi við arin- eld í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akra- kl. 20. nesi. Dagskráin hefst Upplestur. Birna Anna Björnsdóttir, Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Njörður P. Njarðvík og Stefán Máni lesa upp úr nýjum bókum sínum í forsal Borgar- leikhússins. Fyr- ir upplestur og í hléi verður leik- inn léttur jóla- djass. Dagslcráin hefst kl. 20 Slá íslandsmet í sölu á DVD Taka við gulli og hitta aðdáendur Piltarnir sem stýra 70 minútum á PoppTíví hafa heldur betur slegið i gegn að undanförnu og hafa nú bætt enn einum gull DVD-disknum isafnið. DVD-diskurinn 70 minútur 3 hefur náð gullsölu og riflega það. Sjö þúsund eintök eru seld og þar með hefur tri- lógía þeirra pilta öll hlotið gull. Skifan hefur alls selt 25 þúsund eintök af fyrrnefndri trilógiu og að sögn for- ráðamanna Skifunnar hefur islenskt efni ekki i annan tið selstjafn vel - um islandsmet er að ræða. 70 minútna hópurinn; Sveppi, Auddi, Pétur, Hugi og Simmi & Jói, tekur á móti gullinu i dag. Athöfnin fer fram i Skifunni í Smáralind og munu piltarnir árita diska fyrir aðdáendur sína. HH I. [ Gullhafar Auddi, Pétur og Sveppi i 70 mínútum. Bílaleig- urnar eru margar með jóla- tilboð f gangi. Þeir sem eru bíllausir geta því létt sér lífið með þvf að leigja bíl yfir hátfðarnar. Heyrst hefur að hægt sé að leigja bíl í 30 daga á 30 þús- und krónur. Það þýðir þús- undkall á dag og telst varla mjög mikið. Jæja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.