Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 5

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 5
GEISLINN að minsta kosti, meðan peir voru í peim ferð- alögum. Byrd er i stöðugu útvarps sambandi við eina af hinum miklu nýju frjettastöðvum, er síðan dreifir fregnunum í allar áttir svo að vjer vitum nú daglega, hvað pessir hugdjörfu pólfarar eru að gjöra. E>á er pað flug Zeppelíns greifa á 21 degi kringum jörðina, merkilegast er flugpol hans. Hann gat haldið sjer uppi í samfleyttar 420 stundir. Á pessu ári var pess og minst með hátíðar- höldum, er Edison fann upp rafmagnslampann; er sá lampi tákn pess ljósflóðs, sem varpað hefir verið yfir pessa öld í mótsetningu við allar liðnar aldir. Ef vjer nú snúum oss frá pessum alpjóð- legu málum, að málefnum Bandaríkjanna út af fyrir sig, pá eru pað tveir viðburðir, sem mest ber á: Kosning Hoovers forseta í glæpamála- nefndina til að rannsaka glæpa-ástandið í land- inu og leggja fram úrlausn á pví. Detta er í sjálfu sjer einkar pýðingarmikið mál til að sýna hve lagaleysið er raunverulega alvarlegt í Bandaríkjunum. Hið annað var hver uppreisn- in af annari í fangelsunum alt árið út, og var pað afleiðing af skipun nefndarinnar. Ef vjer svo snúum oss að slysum og nátt- úruumbrotum á árunum, pá er pað æði mikið og margvíslegt. Skip hafa strandað hrönnum saman, jarðskjálftar gengið og vatnaflóð og stórviðri á sjó og landi. En engin getur sagt, hvað af pessu hefir valdið mestri eyðingu, alt sýnir pað, hve mannlífið er valt, og hve mjög vjer pörfnumst annars heims en pess vjer nú lifum í. Oetta yfirlit sýnir að nokkru leyti að minsta kosti, hina pýðingarmestu viðburði ársins liðna, og ætti pað að sýna hrerjum alvarlega hugs- andi manni, hversu mikið getur að höndum borið á einu ári, Hver veit, hvað næsta ár felur sjer í skauti? E>að getur enginn sagt með neinni vissu. Undir suma atburðina hillir pegar við sjóndeildarhringinn, þá hugleiðum vjer seinna. ÁHRIF. Hinn síðasti geisli kvöldsólarinnar skein á veiku konuna par sem hún lá á sóttarsænginni. Læknirinn kom ásamt hjúkrunarkonunni inn í herbergið. Hann lagði með hægð nokkrar spurningar fyrir sjúklinginn, og gaf pví næst skipanir viðvíkjandi hjúkruninni. Með nærgætni, og hljóðlega gjörði hin hvítklædda kjúkrunar- kona pað sem hægt var, og gleðin og við- kvæmnin skein út úr andliti hennar. Tíminn leið. Læknirinn vitjaði sjúklingsins oft, og hjúkrunarkonan rækti starf sitt með trúmensku. Sjúklingnum hafði nú batnað svo mikið að hægt var að nota ýmsar lækninga- aðferðir, sem áður var ekki tiltökumál að reyna. Jafnóðum og fjörið óx í hinum aðframkomna líkama, vaknaði innileg ást til pessarar veru, sem með svo mikilli polinmæði reyndi að gjöra alt til pess að flýta fyrir bata hennar. Oegar hjúkrunarkonan kom inn í herbergið var eins og lífið sjálft streymdi út frá henni í mynd hæglátrar framkomu og innilegrar löng- unar að hjálpa og lina pjáningar hinnar veiku, og pessi áhrif urðu til pess að vekja hjá hinni veiku manneskju löngun til pess að verða betri en hún hafði áður verið. Sjúklingurinn hugsaði nú daglega um pað, hvað petta leyndardómsfulla afl gæti verið. Hún fór að veita hjúkrunarkonunni meiri eftirtekt, í pví skyni að sjá hvað það eiginlega væri sem hún gjörði til pess arna. Hún tók eftir pví að hjúkrunarkonan tók bók á hverjum morgni á- samt litlu hefti og las í henni nokkur orð og hugsaði svo djúpt að pví er virtist. Dag nokk- urn spurði sjúklingurinn hjúkrunarkonuna, hvað pað væri eiginlega, sem hún væri að athuga í pessari bók. !,£ „Petta er nú minn andlegi morgunmatur, sem jeg er að fá mjer", sagði hjúkrunarkonan. Sjúklingurinn skildi ekki petta svar, og spurði pví aftur: Hvers vegna lesið pjer á hverjum degi í pessari bók, ungfrú Lund?" Jeg á vin, sagði hjúkrunarkonan, sem er far- in burt, en pessi bók er brjef frá honum til mín, sem segir mjer að hann muni koma aftur og taka mig í hús föður síns, og hún segir mjer ennfremur hvað jeg eigi að gjöra til pess að vera tilbúinn til að mæta honum, pegar hann kemur. Jeg les petta brjef á morgnana, til pess að jeg geti munað eftir pví, sem mjer ber að gjöra eftir fyrirmælum hans og sýnt pað í lífi mínu.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.