Geislinn - 01.01.1930, Qupperneq 6

Geislinn - 01.01.1930, Qupperneq 6
6 GEISLINN Frá Suðurhafseyjunum L. H. Wood Ekki alls fyrir löngu urðu mjög miklir jarð- skjálftar á Nýju Hebridseyjunum og kvað eink- um mikið að f>eim á eyjunni Ambrym. Á vorum dögum spyrja ýmsir á pessa leið: „Hvers vegna eru parlendir menn ekki látnir eiga sig og peim lofað að halda sjer við sínar gömlu venjur?“ Við slikurn athuga- semdum er aðeins eitt svar, sem sje petta sem Filippus gaf Natanael: „Kom pú og sjá.“ Á eyjunni Ambrym eru feyknamiklir jarðeldar, sjóð- heit hraunleðjan veltur par víða áfram með miklum gaura- gangi. Á eyjunni ríkir hin megnasta hjátrú og djöflatil- beiðsla. Mentalöndin pekkja ekki neitt til peirrar skelfing- ar, sem er samfara pessari hjátrú. Eyjarskeggjar halda að peir sjeu ofsóttir af alls- konar illum öndum, alt frá peim sem búa í logandi eld- fjöllunum og til peirra, sem stjórna appelsínutrjánum eða ávöxtunum á kókospálman- um. Dannig lifa íbúar eyjar- innar lífi sínu í stöðugum ótta og skelfingu. Á morgn- ana vakna peir með peirri hugmynd að ósýni- legur óvinur hafi sagt peim stríð á hendur. Allur dagurinn frá upphafi til enda er svæsin barátta. Samkvæmt trú peirra er óvinur bak við hvert einasta trje. Á hverju kveldi loka peir bambusreir-kofunum eins vandlega og peir geta svo að næturloítið flytji ekki dauð- ann inn með sjer. Inni eru hundar, svín, kjúk- lingar ungbörn og fullorðið fólk hvað innan um annað. Lesið eftirfarandi frásögu frá eyj- unni Ambrym: Jóhann, myndarlegur seytján ára gamall drengur, sem hafði lífað í öllum peim verstu löstum, sem pektust á eyjunni; var orðinn sannfærður um að hann ætti að koma sjer undan hinum illu áhrifum og fara í kristni- boðsskólann á eyjunni Atchin, sem er 45 km. paðan. Fyrir páð, sem dreif á daga hans par, á einu ári, sannfærðist hann unr að til er sá kraftur, sem megnar að stjórna öllurn djöflum. Óttinn hvarf úr augum hans og á pau kom mildari blær. Við og við raul- aði hann lag fyrir munni sjer. Hann sagði að nú liíði hann hamingjusömu lífi, svo fór hann aftur heim í átthag- ana til pess nð segja ættingj- um og vinum frá pessari nýju gleði, sem hann hafði fundið. Hann sagði frá hinu undraverða afli, sem hefir vald yíir öllum öndum og kemur brosinu fram á sjerhverju andliti og leggur manninum ný Ijóð i munn. Meðal peirra, sem heyrðu penna undra- verða boðskap og tóku á móti honum, var ungur pilt- ur, að nafni, Bae, og stúlka, sem hjet Rakel. Faðir Bae haíði keypt stúlkuna syni sín- urn fyrir konu, fyrir rúmlega prjátíu svín, pegar stúlkan var barn að aldri. Bae og Rakel komust einnig bæði í skólann. Dau unnu í raun og veru ekki hvort öðru. Trúlofun peirra var mál, senr foreldrarnir einir höfðu afgjört. pegar börnin voru aðeins nokkurra mánaða gömul. Fáein af svínunum, sem peir höfðu orðið ásáttir uni sem endurgjald, höfðu verið látin af hendi, hin átti ungi maðurinn sjálfur að sjá um að yrðu borguð áður en brúðkaupið færi fram. Enginn hafði spurt pau um hvort pau elskuðu hvort annað. Dað var haldin fórn- arhátíð og svínum fórnað, og nú voru and- arnir ánægðir og alt, sem pessu máli við kom, í góðu lagi. Dessir unglingar porðu ekki að rísa í gegn vilja andanna, pví að hefðu peir gjört pað, hefðu pau verið drepin.

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.