Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 7

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 7
GEISLINN Áður en árið var liðið, sáu pau dásamlega opinberun hins nýja kraftar, sem pau höfðu fengið pekkingu á, og óttinn við hina fyrri guði hvarf smátt og smátt. Dau hertu upp hugann og fóru heim til pess að segja for- eldrunum að pau ætluðu ekki að eigast. Ef pau giftu sig, ætluðu pau að gera pað vegna pess að pau elskuðu pá persónu, sem pau giftu sig hvort í sínu lagi. Að lokum gáfu foreldrarnir sampykki sitt til pessa. Svínunum var skilað aftur og trúlofuninni var slitið. Að ári liðnu fóru hugir Jóhanns og Rakelar að hneigjast saman, og undirbúningur var gerð- ur fyrir kristílegt brúðkaup. Bæði voru mjög haming- jusöm og sögðu að pau vildu láta gefa sig saman að kristnum sið, en ekki taka pað gilt að hafa verið seld og keypt á barnsaldri eins og skepnur, að heið- num sið. Eyjarskeggjar sáu að petta mundi hafa pað í för með sjer, að hinum heiðinglegu venjum yrði bolað burt. Eftir mikið leyni- legt ráðabrugg var send áskorun til stjórnanda eyj- að fara aldrei hvert frá öðru, vera aldrei ein. Deim var sagt að pau skyldu ávalt verða sam- ferða pegar pau færu til vinnu sinnar í ald- ingörðunum, og sö-muleiðis pegar pau færu heim aftur. Deim var einnig bannað að piggja mat af nokkurri manneskju. Alt fór vel i nokk- ra mánuði. En um jólaleitið var Jóhann kall- aður burt til pess að afljúka erindi annarsstað- ar. Hann bað Rakel að flýta sjer heim til peirra. En í stað pess að gjöra petía fór hún að heim- sækja móður Jóhanns, og pegar hún var beðin um að forsmá ekki gestrisnina er var sjerlega mikil þá í tilefni af jólunum, ljet hún til leið- ast og bragðaði á matnum. Alt í einu varð henni pað ljóst að hún hafði rent nið- ur eitri. Detta var alt und- irbúið af höfðingjanum; með pví að hóta tengda- móður Rakelar hræðilegri refsingu ef hún neitaði að hlýðnast honum, hafði hann neytt hana til pess að hafa pað citur í matn- um, sem hann hafði sjálf- ur tiltekið. Rakel varð ákaf- lega veik og fjekk hvert krampakastið á fætur öðru. anna og heimtað að gift- EiU af núsum 'infœddra á Suöurhafseyjum f veikindunum fæddi Rakel ing Jóhanns og Rakelar yrði gjörð ógild, og að Bae og Rakel skyldu neydd til að eigast samkvæmt hinum gömlu, sampyktu lögum, enda pótt svínunum hefði verið skilað aftur og foreldrarnir hefði gefið sampykki sitt. Höfð- ingjar eyjanna sáu hvernig hinar gömlu ákvarð- anir urðu að víkja fyrir hinum nýja sið, peg- ar pessi ungi maður og unga stúlka voru gefin saman á kristilegan hátt. Forstöðmaður- inn kom til eyjarinnar, en er hann hafði rann- sakað málið, sagði hann að alt væri í góðu lagi og að pað væri fullkomlega viðeigandi fyrir unga manninn og ungu stúlkuna að vera hjón á penna hátt. En eyjarskeggjar voru ekki af baki dottnir enn, peir sögðu Rakel, að ef hún vildi ekki slíta hjúskap sínum við Jóhann og giftast Bae samkvæmt peirra eigin venju, mundi henni verða gefið inn eitur. Ungu hjónin fengu sjerstaka skipun frá kristniboðanum um frumburð sinn, en fáeinum klukkustundum síð- ar fjekk barnið sömu sjúkdómseinkennin og móðirin, og dó. Jóhann gróf sjálfur barnið sitt og snjeri svo heim að sjúkrabeði konu sinnar og átti par sveínlausa nótt. Höfðinginn varð sjálfur veikur og fjekk sömu einkennin og Rakel. Hann sendi eftir Jóhanni og játaði að hann væri sök í pví að hun hefði veikst, og hann grátbað Jóhann um fyrirgefningu. Hann hafði ekki pvegið sjer um hendurnar eftir að hann var búinn að blanda eitrið og pað hafði pannig borist í matinn, sem hann borð- aði. Vegna pess að hann meðgekk pátttöku sína í glæpnum, tókst oss að íá upplýsingar um pað sanna í pessu máli en pað er mjög sjaldgæft að slíkt sje unt meðal parlendra manna. Degar Jóhann kom aftur heim til konu sinnar, sagði hann henni frá pví, sem skeð hafði. Hún tók í hönd hans og sagði honum

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.