Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 10

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 10
10 GEISLINN Eru peir í ljósi dýrðarinnar eða í hegningar- staðnum? Get jeg talað við p>á? Eftir pví sem tímarnir hafa liðið, hefir tekist að ráða eina mikla gátu mannanna. Það er sú gátan, sem öll hin heiðnu trúarbrögð hafa glímt við. Vjer getum rannsakað trúarbrögð Austurlandaþjóðanna, eins og pau eru fyrir- skipuð af Muhameð, Budda og Confuciusi, og vjer munum strax sjá, að helgisiðir peirra, venjur og lífsreglur er pví nær alt bygt á skoð- unum peirra á ástandi mannsins eftir dauðann. Og samt sem áður finnur hjarta vort ekki hvíld i pessu nje vonin fullnægingu. Í pessum hugmyndaheimi íinnast ekki frjóangar sann- leikans. Austurlandapjóðirnar hafa ekki ráðið liina miklu gátu. Gefur andatrúin hiö rjetta svar? Vjer snúum oss að hinum kristna heimi. Hjer hljótum vjer, ef pað í rauninni er unt, að íá hina rjettu úrlausn. Vjer verðum varir við inikla hreyfingu. L>að er andatrúin. Vjer rannsökum hana og verðum undrandi. Hjer er fræðikeríi, sem býðst til að koma oss i bcint samband við ástvini vora. Hver sem vill, get- ur fengið að koma inn i tilraunastofuna og vera viðstaddur pað, sem par fer frani. í dimma og skuggalega herberginu kemur íram andi. Hann gjörir vart við sig með teikni eða skrift, og vjer komumst að pcirri niðurstöðu að liann viti jafnvel leyndarmál vor. Hann fræðir oss og segir oss sannleikann. Og til pess að sann- færa oss enn betur, er endurtekinn fyrir oss vitnisburður og játning frægra visindamanna. Deir geta ekki skýrt pessi fyrirbrigði með nátt- úrulögmálinu. Sannanir spiritista virðast óhrekj- andi, og pó kemst efinn að. Hvernig getum vjer vitað með vissu að petta sjeu andar hinna framliðnu? Getur ekki átt sjer stað að til sjeu aðrar skynsemigæddar verur, er. geta gjört pau undraverk, sem virðast gjörð, og blekt á penna hátt mennina? Eins og ungi stúdentinn fór yfir landamæri líísins til pess að leita að sönn- unum, pannig viljum vjer og horfa yfir dauð- ahafið og hinum megin við pað leita að úr- lausninni á hinni miklu spurningu: Hvað er sannleikur? Svarið er fengið. Svarið finst I Biblíunni okkar, sem er skrif Guðs til mannanna. Hjer gefast upplýsingar, er munu fullnægja hjarta voru. En í leit vorri eftir hinu rjetta, hafa vonbrigðin orðið svo margvísleg, að vjer gjörum oss ekki ánægða með annað en alveg áreiðanlegar sannanir. Sjerhver trúarjátning og sjerhvert trúarbragð- akerfi telur sig hafa sannleikann. Hvernig get- um vjer pá vitað að Biblian sje pað, sem hún pykist vera? Látum oss virða fyrir oss mjög einfalt dæmi. Skip siglir á móti ofviðri úti á reginhafi. Degar hinar æðisgengnu öldur skella á hinum sterka búk skipsins, leitar kona ein ung, skip- stjóra uppi, par eð hún er óvön sjóferðum, og óttast að skipið muni farast. „Er mögulegt að rata til lands yfir petta veglausa haf?“ spyr hún skjálfandi af hræðslu. „Já“, svaraði skipstjóri, „pessi litli áttaviti visar okkur hina rjettu og skemstu leið inn í pá höfn, sem ferðinni er heitið til“. „En hvernig vitið pjer að petta sje rjetta leiðin", heldur hún áfram. „Getur hann ekki vís- að rangt og pjer svo siglt skipinu upp á sker“? Skipstjóri hristir höfuðið með pessum sann- íærandi hughreystingarorðum: Á hinum ótelj- andi ferðum, sem jeg hefi farið i öll pessi ár, hefir hann aldrei vikið um hársbreidd frá hinni rjettu stefnu. Jeg reiði mig á hann til hins iírasta, fyllilega sannfærður um að hann muni aldrei svikja mig, pvi hann hcfir staðist próf áranna. Þannig er því og varið hjer. Dannig er pvi varið með Bibliuna. Á sama hátt og áttavitinn, sem ávalt vísar rjetta leið, hefir húri verið leiðarvísir á hinu mikla hafi lifsins, sjerhverjum sannleiksleitandi manni. Hún hefir staðist pað mesta próf sem hugsan- legt er — próf timans. Oss er óhætt að taka Guðs orð gilt sem óskeikulan leiðarvísir. Samskonartilraunir og unga stúdentsins, verða áranguslausar. Hinn trúi ættfaðir, Job, sem Drottinn gaf pann vitnisburð, að hann syndg- aði ekki með vörum sinum, segir í 14. kap. 10 12. v.: „Deyi maðurinn, pá liggurhannflatur, og gefi manneskjan upp andann — hvar er hún pá? . . . pannig legst maðurinn til hvíld- ar og ris eigi aftur á fætur par til himnarnir farast, rumska peir ekki og eru ekki vaktir af svefninum"

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.