Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 11

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 11
GEISLINN 11 Pegar ungi maðurinn gekk inn um dyr dauð- ans, hælti hann að vita nokkuð um lifið. Davíð, sem var einn af hinum miklu guðsmönnum, segir I Sálmunum: „Maðurinn er sem vind- blær, dagar hans sem hverfandi skuggi." „Eng- inn minnist pin i dánarheimum; hver skyldi lofa f)ig hjá Helju?“ „Andi hans líður burt, hann verður aftur að jörðu, á þeim degi verða áform hans að engu.“ Sálm. 144, 4; 6, 6; 146, 4. í Prjed. 9, 5 staðfestir Salómon pessi ummæli: „Dví að þeir, sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt.“ í stað þess að vera meðvitundar-líf, er dauðinn svefn_ Um þetta höfum vjer einnig vitnisburð Páls: „Ekki viljum vjer, bræður, láta yður vera ó- kunnugt um f>á, sem sofnaðir eru, til f>ess að f>jer sjeuð ekki hryggir eins og hinir, sem ekkj hafa von.“ 1. þess. 4, 13. Hjer við skal bætt orðum Meistarans sjálfs, er hann talaði við dauða vinar sins: Lazarus vinur vor er sofn- aður, en jeg fer nú til þess að vekja hann. Lærisveinarnir sögðu f>á við hann: Herra, eí hann er sofnaður, f>á mun honum batna. En Jesús hafði talað um dauða hans, en þeir hjeldu að hann ætti við hvíld svefnsins. Dví sagði Jesús þeim pá með berum orðum: Lazarus er dáinn.“ Jóh. 11, 11 —14. Staðhæfingar spíritista eru bygðar á eintóm- um inisskilningi, pvi að Job segir ennfremur: „Komist börn hans til virðingar, pá veit hann pað ekki, sjeu pau lítilsvirt, verður hann pess ekki var.“ Job 14, 21. Að hinir dauðu hafi engin afskifti af pví, sem skeður í heiminum, segir spekingurinn oss: „Peir eiga ekki framar hlutdeild I neinu pví, sem við ber undir sól- inni.“ Prjed. 9, 6. Jóhannes postuli býður oss að reyna and- ana, sem segjast vera frá Guði. 1. Jóh. 4, 1. Jes- aja spámaður bendir oss á pá rjettu aðferð til að reyna andatrúna: „Ef peir segja við yður: Leitið frjetta hjá pjónustuöndum og spásagnar- öndum, sem hviskra og umla — á ekki fólk að leita frjetta hjá Guði sínum? Á að leita til hinna dauðu vegna hinna lifandi? Leitið til kenningarinnar og vitnisburðarins!" ef þeir tala ekki samkvæmt pessu orði, pá hefir fólkið enga birtu.“ Jes. 8, 19. 20. Hjer eru spiritista-fyrirbrigðin rannsökuð með hinum rjetta prófsteini Biblíunni — og pað kemur í ljós að pau standast ekki prófið. Slik- ar kenningar eru í megnasta ósamræmi við leiðarljós vort, Biblíuna. En vjer trúum pví pó, að áminst fyrirbrigði sjeu ekki tómur heila- spuni. Dað eru yfirnátturleg öfl, sem standa á bak við þau, en pað er ekki Guðs kraftur. Andar peír, sem birtast í hinu dularfulla ljósi í herbergi miðilsins, eru alls ekki andar hinna íramliðnu vina vorra. „Dað eru djöfla-andar, sem gjöra tákn,“ segir hið innblásna orð. Op. 16, 14. Hver er hin persónulega afstaða vor gagn- vart þessum hlutum? Dað er skýrt sýnt fram á pað, að til er vegur, sem leiðir til lífsins, og annar vegur, sem leiðir til dauðans. Og hin eilífu örlög vor eru undir pví komin, að vjer veljum rjetta veginn. Hversu afaráríðandi pað er fyrir oss að fá pekkingu á sannleikan- um viðvíkjandi pessum hlutum. í Rómverja- brjefinu er greinilega sýnt fram á pað, að vjer erum allir syndarar og dæmdir til dauða: „Allir hafa syndgað og skortir dýrð Guðs.“ „Laun syndarinnar er dauði, en náðagjöf Guðs er eilíft lif fyrir samfjelagið við Krist Jesúm, Drottin vorn.“ Róm. 3, 23; 6, 23. Úrlausnin. Dað er til guðdómlegt hjálparmeðal, sem er einfalt, áreiðanlegt og fullnægjandi. Vjer finnum pað i Jóh. 3, 16: „Dví að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til pess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilift lif.“ Dað er ekki andatrúin, heldur Jesús Kristur, sem veitir úrlausn á pess- ari miklu ráðgátu aldanna. Hann rjeði pessa gátu með dauða sínum, og vjer getum hlotið fult gagn af peirri ráðningu, ekki með pví að reyna hið sama og hann reyndi, heldur blátt áfram með pví að trúa á hann. „Dess vegna er hann og fullkomiega fær um að frelsa pá sem fyrir hann ganga fram fyrir Guð.“ Jesús gjörir pjer og mjer petta tilboð: „Komið til mín allir pjer, sem erfiðið og punga eruð hlaðnir, og jeg mun veita yðar hvild.“ Dað er lagt algjörlega í vora hönd að veita pessu við- töku eða hafna pví. „Hver sem vill, hann meðtaki óverðskuldað lífsins vatn!“

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.