Geislinn - 01.01.1930, Side 13

Geislinn - 01.01.1930, Side 13
GEISLINN 13 jónarvottar að á þessu ári? gagnvart komandi viðburðum? Hvaða afstöðu eigum vjer að taka veldi, heldur og einkum skattgreiðendur hafa mikinn áhuga fyrir pví að ljett verði af pjóð- unum hinum pungu sköttum. Meðal annara atriða, sem eru á stefnuskrá flotamála-ráðstefn- unnar er petta, að fækka kafbátum. Dað verður nóg af ágreiningsefnum og vandamálum á pessari samkomu. í sambandi við petta gæti átt við að benda á tillögu, sem Hoover forseti bar fram í ræðu, sem hann hjelt fyrir skömmu. Hann sagði, að ef sá árangur yrði af flota- mála-ráðstefnunni sem ákveðin væri, að Ame- ríka gæti sparað saman peninga, pá ætlaði hann að láta nota nokkuð af peim til pess að gjöra skurði milli helstu fljóta og vatna í Ameríku. Til pess að koma slikri hugsun í framkvæmd, mundi purfa auka — fjárveitingu er næmi h. u. b. helmingi peirrar fjárupphæðar, sem eitt orustuskip kostar. Degar maður heyrir pessi orð, minnist maður spádóms Jesaja (kap. 2, 4) um að pjóðirnar muni segjast ætla að „smíða plógjárn úr sverðum sinum og sniðla úr spjótum sínum“. Detta vers' hefir annars að geyma spádóm um pær afvopnunartilraunir, sem einnig munu gjörðar á nýja árinu. En samhliða afvopnunar-tilraununum, mun pótt kynlegt sje, samkvæmt spádómum Biblíunnar, eiga sjer stað vigbúnaður meðal stórpjóðanna: „Búið yður í heilagt stríð! Kveðjið upp kappana. Allir herfærir menn komi fram og fari í leið- angur! Smíðið sverð úr plógjárnum yðar og lensur úr sniðlum yðar! Heilsuleysinginn hrópi: Jeg er hetja!“ Jóel 3, 14, 15 A 19. versinu í sama kapítula getum vjer sjeð að pessi víg- búnaður mun eiga sjer stað á peim tíma peg- ar sagt er að nálægur sje „dagur Drottins í dómsdalnum". Dví miður er ekki útlit fyrir að friðar-dúfan finni hæli hvervetna meðal pjóða heimsins á árinu 1930. Á liðna árinu var mikil æsing á milli Ítalíu og ríkjanna á Balkanskaga, og petta ástand mun árið 1930 erfa eftir árið 1929. Á árinu sem leið hefir ekki verið hlýtt á milli hinna ýmsu pjóða Norðurálfunnar, t. d. Frakklands og Ítalíu, Póllands og Rússlands. Sú hugmynd, sem Briand ljet í ljós á pjóð- bandalags-fundinum i Genf í haust um Bandaríki Evrópu og sem að sjálfsögðu er í góðu skyni gjört, mun verða rædd með pjóðunum á nýja árinu. Hinn frægi, pýski stjórnmálamaður Stresemann, sem nú er látinn, var pessari hugmynd sam- pykkur. í pessari grein er ekki unt að ræða um að hve miklu leyti hugmyndin um „Pan- Evrópu“ muni vera framkvæmanleg. í haust ferðaðist Couden-hove-Kalergi greifi um mörg lönd Norðurálfunnar til pess að vinna að pess- ari hugmynd. Hann hyggur, að komist pað í framkvæmd, að stofnsetja bandariki Evrópu, muni pað geta komið í veg fyrir nýtt heims- stríð. Kellog-samningurinn, sem allur heimurinn fagnaði yfir fyrir einu ári — hefir mætt hörðu penna stutta tíma, sem hann hefir verið til. Sovjet-Rússland og Kína hafa skrifað undir samninginn, en prátt fyrir petta og prátt fyrir að Sovjetstjórnin hefir gjörst sjerlegur formælandi afvopnunarmálsins, hafa pó um tíma verið skærur milli pessara landa. Sovjetstjórnin hefir ráðist á Kína, og fólkið á peim stöðum, sem deilan hefir staðið um, hefir orðið að flýja svo púsundum skiftir. Einn- ig að pessum hluta heimsins, að Mandsjuriet, verður athygli vor að beinast á nýja árinu. Dað hefir jafnvel komið til orða, að pau ríki, sem standa í ábyrgð fyrir Kellogg-samningnum gjöri samband með sjer móti Rússlandi. Sam- kvæmt síðustu fregnum mun haldin verða rússnesk-kinversk ráðstefua f Moskva 25. jan- úar 1930. í sjálfu Sovjetríkinu er einnig mikill óróleiki og óánægja. Dagblöðin hafa flutt fregnir um 12,000 pýska nýlendumenn sem komu til Moskva og báðu um leyfi til að flytja af landi burt, par eð peir gátu ekki íramfleytt sjer og sínum í Rússlandi vegna hins slæma ástands,

x

Geislinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.