Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 14

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 14
14 GEISLINN sem par er. 8000 þessara manna voru með valdi sendir aftur út á heiðarnar, sem fe>r komu frá, en 4000 peirra tókst loks að kom- ast út úr landinu. Á árinu 1930 mun maður sennilega heyra um ný vandræði i þessu einkennilega ríki. Spádómar Biblíunnar segja að á „síðustu dögum muni koma örðugar tíðir“ (2. Tím. 3, 1); pví að „pjóð mun rísa upp gegn pjóð og konungsríki gegn konungs- ríki“ (Matt. 24, 7). Vegna pess vígamóðs, sem pjóðirnar um heim allan komust í að loknum heimsófriðn- um mikla, hefir barátta peirra fyrir írelsi og sjálfstæði orsakað margvíslegar uppreistir og óeirðir. í fyrra var uppreist á Java og kenni- orðtakið petta: „Java fyrir Javabúa“. Dessu var auðvitað sjerstaklega beint að Hollendingum, sem eiga eyjuna. Öll Asía er yfirleitt gripin af pessari hugsun: Asía fyrir Asíumenn. Um petta heyrir maður á Indlandi og ekki síst I Kína, par sem pjóðernissinnar berjast aí öllu afli gegn útlendum yfirráðum. Egyftar hafa gjört tilraun til að rifa sig undan yfirráðum Englendinga, framtíðardraumar peirra eru nú sem stendur um pað, að Egyftaland verði sjálf- stætt ríki eins og I gamla daga. Dað sem er merkilegast við pað, að hreyfing er komin á Austurlandapjóðirnar nú á pessum dögum, er petta, að pað er sagt fyrir í spádómum Biblí- unnar. Jóel spámaður talar um að „hreyfing skuli koma á pjóðirnar" svo að pær haldi upp I „Dómsdalinn“, pvi að „nálægur er dagur Drottins í dómsdalnum (Jóel 3, 17. 19). í Opinberunarbókinni er hinu mikla, síðasta varaldarstríði lýst, og meðal peirra pjóða, sem á sjerstakan hátt er talað um í sambandi við „stríðið á hinum mikla degi Guðs hins alvalda", sem háð verður í „Harmageddon11 er „konungurinn úr sólaruppkomustað". Sjá Op. 16, 14. 12. Vaxandi áhrif páfaveldisins. Gamla árið sýndi oss uppfyllingu spádóma Bibliuunar á öðru sviði. í hinum guðdómlegu spádómum, sem tala um upphaf páfaveldisins, uppgang pess, síðari örlög og endalok, er komist svo að orði, að „banasár pess hafi orðið heilt“ (Op. 13, 3). Síðan árið 1798, pegar páfakirkjan var „særð til ólífis“, hefir hún verið nokkurs konar kryppill, valdalítið vald í samanburði við pað, sem hún var áður en hún fjekk hið mikla áfall, pegar Berthier hershöfðingi tók páfan höndum samkvæmt skipun Napóleons. En pað hefir verið sagt, að sárið mundi verða algjörlega heilt. Lækningin hefir farið fram árum saman. Vald páfans hefir farið vaxandi og friðurinn milli Mussoline og páfastjórnarinnar, hefir veitt páfanum aftur fullveldi hans. Fyrir skömmu heimsóttu ítölsku konungshjónin páfann til pess að kyssa hring- inn á hendi honum og flýta með pví enn meir fyrir pví, að sár páfakirkjunnar verði al- gjörlega heilt. Á nýja árinu fáum vjer ef til vill tækifæri til pess að sjá páfann beita pví valdi, sem hann er pegar búinn að fá og vjer sjáum hann ef til vill einnig auka vald sitt enn meira. Fjármála-heimurinn. Á undanförnum árum heíir tekjuhalli, fjár- svik og banka- og kauphallahrun, sem að nokkru leyti er eftirstöðvar af heimsófriðnum mikla, verið mikil plága fyrir heiminn. Á vor- um dögum er pað orðið svo, að maður veit naumast hverjum maður má treysta. Um allan liinn mentaða heim, hafa á penna hátt tapast stórkostlegar fjárupphæðir, sem tæplega er unt að fá nokkurt yfirlit yfir. Eitt af pví síðasta af pessari tegund, var kauphallarhrunið í New York og hefir pað haft örlagaprungnar afleið- ingar I Ameríku. Ekki er alt komið fram I dagsljósið enn. Sá sem hefir í hendi sjer lyk- ilinn að nýja árinu, mun ef til vill ljúka upp og sýna oss fjársvik og tekjuhalla sem enn er ekki komið fram I birtuna. Jesús sagði að petta, að „lögmálsbrotin magnast", mundi verða tákn hinna síðustu daga. (Matt. 24, 12). Hann sagði einnig, að vegna pess að lögmáls- brotin mögnuðust, mundi og „Kærleikur alls porra manna kólna“ (Matt. 24, 12). „Á hin- um síðustu dögurn" munu mennirnir verða „sjergóðir, fjegjarnir, raupsamir, lastmælendur . . . ekki elskandi pað sem gott er, ... elsk- andi munaðarlífið meira en Guð.“ 2. Tím. 3, 1—4. Á vorum dögum skeður mjög margt, sem sýnir, að pessir hlutir hafa komið fram, Framh. bls. 20.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.