Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 15

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 15
QElSLlNN 15 UPPRUNI MANNSINS Af hverjum eru menn- irnir komnir? Eru ap- arnir ættfeður vorir? Eða eru f>eir frændur vorir? Framþróunar- kenningin og sköpun- arsaga Biblíunnar. Qórillaapi meö bert brjóst. Hann á rót sina a<) rekja til be/gisku Kongó í Afríku, en er nú á náttúrugripasafni i London. — Er hann einn af „œttingjum" vorum frá löngu liön- inn tímum? Igamla daga — t. d. fyrir fimm til tíu áratugum — trúðu flestir pví, að Guð haíi skapað manninn í upphafi, og að Guð hafi skapað hann eftir sinni eigin mynd og líkingu. Guð faðir sagði við soninn: „Vjer viljum gjöra menn eftir vorri mynd, líka oss." 1. Mós. 1, 26.; og eins og Guðs sonur sjálfur löngu seinna „á dögum holdsvistar sinnar" komst að orði: „En frá upphafi sköpunar gjörði Guð pau karl og konu." Mark. 10, 6. Dannig trúðu menn á peim dögum, og pannig trúa sumir enn; en pað eru einungis hinir einíöldu og fáfróðu. pví að peir, sem nú á dögum pykjast eitthvað vita, peir, sem standa í einhverju sambandi við framfarir vísindanna, álita pað gamaldags og úrelt, að trúa „sköp- un". Nú er talað um frampróun í stað sköp- unar. Alt er í frampróun samkvæmt hug- myndum manna nú á pessari próunaröld, pegar trúin á frampróun er svo mikil, að menn hafa lokað augunum fyrir peirri sannreynd, að pað, sem nefnt er proski og framfarir, er í mörgu tilliti bersýnileg afturför. Hjer um bil á öllum sviðum í efnisheiminum á sjer stað dásamleg frampróun, pví nær á öllum öðrum sviðum er jafn augljós afturför. Augljósar framfarir og augljós afturför haldast í hendur; Frampróunarkenningin fjekk öflugan forvíg- ismann par sem var Englendingurinn Charles Darwin (1809 — 82), og af honum dregur

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.