Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 16
16 (iEISLINN' Darwinskenningin nafn. Að vísu er Darwins- kenningin ekki alveg sama og frampróunar- kenningin í þeirri mund, sein hún smámsam- an hefir fengið; f>ví að einnig hún, hefir haft sína „framþróun". Eins og kunnugt er, gengur frampróunarkenningin út á það, að allir hlutir sjeu til orðnir á pann hátt að þeir hafi smám- saman próast, og einnig maðurinn, sem samkvæmt hugmyndum Darwnns f>vi að ekki var pað neitt annað en hugmynd er kominn af öpunum. Eins og svo margar aðrar villukenningar og manna-hugmyndir, er einnig frampróunarkenningin breytingunum undirorp- in. Darwinskenningin í fyrstu mynd sinni er ekki lengur talin ómótmælanleg, „vísandaleg sannreynd", heldur hefir hún nú samkvæmt áliti margra áhangenda hennar runnið sritt skeið. Aftur á móti eru menn enn ekki lausir við pað, sem er máttarstoð og meginregla frampróunarkenningarinnar, sem sje pað að mennirnir og alheimurinn í heild sinni sje til orðið fyrir ákaflega hægfara próun, sem hefir átt sjer stað um miljónir og biljónir ára, eng- inn veit hve lengi. Frampróunarkenningin getur tekið breyting- um, skift um ham og komið fram í nýrri og nýrri mynd. Hún getut fylgst með Darwin í pví að halda pví fram, að mennirnir sjeu komnir af öpunum; hún getur líka eins og hún seinna á tímum hefir gjört, staðhæft að maðurinn sje proskaðri grein á apakyninu, pannig að maðurinn og apinn sjeu ef til vill nokkurs konar systkyni — eða frændur. En í hvaða mynd sem hún kemur fram er meg- inreglan og aðal markmið pað sama, sem sje að gjöra sköpunina að engu og par með einnig skaparann. Slik afleiðing er óhjákvæmileg, pegar petta mál er krufið til mergjar; og pað er heldur enginn efi á pví, að pað er einmitt petta og ekki annað sem er helsta áform og markmið pessarar stefnu. Dað skal pó strax tekið íram, að vjer álítum alls ekki, að peir menn, sem í fyrstu komu af stað frampróun- arkenningunni, eða allur sá fjöldi manna, sem pann dag í dag aðhyllist hana, hafi sjerstak- lega haft pað fyrir augum að rýma Quði burt sem skapara og peim, er viðheldur öllum hlut- um, eða að peir hafi verið sjer pess meðvit- andi að peir hafi haft löngun til að rífa niður trúna á hans orð, Biblíuna; en að hinu leytinu erum vjer ekki í nokkrum eía um pað, að bak við alla pessa slóttugu uppfundningu, eins og frampróunarkenningin er, stendur hinn kæni sálnaóvinur sem ekki skirrist við að beita sjerhverju pví bragði sem hann getur til pess að vinna að pví takmarki sem hann frá alda öðli hefir sett sjer, sem er pað skilja mennina frá Guði, ræna pá trúnni á tilveru hans, mátt hans og framkvæmdir. Og pareð mátt- ur og guðdómleiki skaparans opin- berast oss einna augljósast í sköp- unarverkinu, pannig, að hann verður bersýnileg- ur af verkunum (Róm. 1, 20; Sálm. 19, 2) pá er pað ekki nema eðli- legt, að óvinur- inn eins slunginn og hann er, beini arásum sínum gegn Guði með

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.