Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 17

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 17
GEISLINN 17 pví að reyna að sviffa mennina trúnni á hann sem skapara. Frampróunarkenningin í peirri mynd sem hún er nú, hefir lengi verið að próast. Að pessu skal vikið nánar síðar. Eðlismunur. Dvert á móti pví sem er með hina einföldu og auðskildu frásögu Biblíunnar um tilveru heimsins og mannsins, hvílir eitthvað dular- fult og iskyggilegt yfir frampróunarkenning- unni. í stað greinilegrar byrjunar, par sem vjer með augum trúarinnar sjáum lifandi og almáttugan skapara, er með pessari kenningu leitast við að halda fram fyrir sálarsjón vorri auðum og tómum frumheimi, par sem ekkert er (nema ef vera skyldi poka), ekkert líf, engin tilvera. Biblían segir oss írá pví, að jörðin hafi í upphafi verið „auð og tóm“; en á bak við pessa auðn og tómleika, lætur hún oss strax eygja hinn alvitra, almáttuga og lifandi skapara, sem með pví að segja „verði“, breytir auðninni í frjósama jörð, sem að hans boði fyllist lífi og fjöri. Bak við frampróunarkenn- inguna stendur engin ráðhyggin vera, enginn djúpsær meistari, par verða fyrir manni öfl sem enginn stjórnar og enginn getur stjórnað, og blind tilviljun. Sköpunarsaga Bibliunnar hefir guðdóminn, Föðurinn, Soninn og Heilagan anda að grundvelli; frampróunarkenningin er grundvölluð á pessari hugsun: „ekkert nema ekkert til“. Fyrri kenningin bygg- ist á orði sann- leikans, hin síð- ari á manna hug- myndum. Sköp- unin hefir grund- völl sinn og upp- haf í hinum mátt- uga er nefnir sjálfan sig: „Jeg er“ (2. Mós. 3,14), hjá hverjum ekki er „umbreyting nje umhverfingar- skuggi“, og sem er „hinn sami í gær og í dag og um alla eilííð“ (Jak. 1, 17; Hebr. 13, 8); Frampróun- arkenningin er bygð á hinum ótrausta grund- velli mannlegrar visku og breytist eftir pvi, sem vindurinn blæs. Getur framþróunarkenningin og Biblían samrýmst? Degar litið er á hinn mikla eðlismun, sem að framan hefir verið bent á, skyldi maður ætla að ómögulegt væri að nokkrum dytti í hug að reyna að sameina frampróunarkenn- inguna sköpunarsögu Biblíunnar. En engu að síður eru peir pó til, sem reyna að sameina pessar tvær andstæður. Auðvitað er petta ómög- ulegt nema með pví móti að leggja aðra meiningu í pau orð, sem notuð eru í Biblí- unni, heldur en venjulega er lögð í pessi sömu orð. Að „skapa“ er látið pýða að fram- leiða eitthvað á mjög löngum tíma, eins og menn einnig vilja láta pað heita svo, að alt sje skapað, ekki af engu, heldur af „einhverju“. Og pegar Biblían notar orðið „dagur“, vilja menn ekki skilja pað svo að átt sje við venju- legan dag, heldur ómælis tíma — miljónir ára. (Hjer skal bent á pað, að orðið „dagur“ pýðir á öllum stöðum í sköpunarsögunni, 1. Mós. 1. og '2. kap. nákvæmlega pað sama og t. d. pegar talað er um „hinn seytjánda dag

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.