Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 18

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 18
18 GEISLINN mánaðarins" í 1. Mós. 7, 11., og þegar sagt er að á „priðja degi hafi Abraham liafið upp augu sín og sjeð staðinn álengdar, par sem hann átti að fórna syni sínum“. 1. Mós. 22, 4. Og á öðrum stöðum svo hundruðum skiftir). Degar Guðs orð segir, að skaparinn „talaði, og pað varð, hann bauð, og pá stóð pað par“ (Sálm. 33, 9), eða pegar liann sagði: „Verði ljós“ o. s. frv., pá er pað skilið pannig — ef nokkur skilningur er á annað borð lagður í pað — að petta hafi skeð smámsaman á afar- löngu tímabili — enginn veit hve jöngu og vita, að pcir, sem reyna með pessum ráðunr að samrýma sköpunarsögu Biblíunnar vísinda- legum hugmyndum nranna, eru oftast, ef ekki ætíð peir hinir sömu sem pykjast trúa Heil- agri ritningu sem Guðs orði. Sjerhver slík tilraun til að halda uppi vörn fyrir Biblíuna hlýtur að verða til pess eins, að trufla og af- vegaleiða. Sú stefna sem margir innan kristninnar hafa tekið á vorum dögum er pessi: sumir hafna henni afdráttarlaust og bera pað fyrir sig að nýjar rannsóknir og ný vísindi hafi nú leitt Fjórir ungir „hámentaöir" Chimpansar sitja aö snœðingi, En hvilíkt ósegjan- legt djúp er ekki á milli þeirra og mannsins þrátt fyrir „mentunina“/ fyrir óendanlegar breytingar og gegnum öll proskastig alt frá hinu smæsta írumdýri, og niður í gegnum langar raðir aí jurtum, skrið- dýrum, risavöxnum eðlum, æðri dýrum o. s. frv. (hvernig röðunin á pessu er heíir ekki mikla pýðingu), pangað til að próunin loks er komin að hinum virðulega ættingja vorum apanum, hvort heldur hann er forfaðir vor, bróðir eða frændi. Orði Drottins er snúið við, pað er pýtt og útskýrt pangað til að hin upp- haflega og rjetta meining pess er horfin og menn hyggja að peir sjeu komnir í nokkurn- vegin samræmi við pað, sem kallast vísindi. Eða pá að menn fara i kring um sköpunar- söguna með pví að segja, að pað sem sagt er sje líkingar. Dað er alveg eins og Drott- inn megnað hafi ekki að klæða hugsanir sínar i veruleg orð, pcgar hann vill tala við mennina og upplýsa pá. Og sorglegt er til pess að i ljós óáreiðanlegleik hennar; aðrir, sem af einni eða annari ástæðu vilja gjarna láta pað líta svo út, að peir trúi Heilagri ritningu, pó að peir samtfmis íinni sig knúða til að beygja knje frammi fyrir altari vísindanna, reyna að fara milliveg og koma par með fram eins og nokkurs konar sáttasemjarar eða milligöngu- menn, er leitast við að sameina tvær slíkar andstæður sem sköpunarsaga Biblíunnar og frampróunarhugmyndir mannanna eru. Slíkt ætlunarverk verður með öllu áframkvæmanlegt. Dað má með rjettu heimfæra orð Frelsarans í Matt. 6, 24. upp á petta og segja: „Engin getur pjónað sköpunarsögu Biblíunnar og fram- próunarkenningunni; pví að annaðhvort mun hann hata annan og elska hinn, eða aðhyll- ast annan og lítilsvirða hinn.“ Annaðhvort eða.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.