Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 22

Geislinn - 01.01.1930, Blaðsíða 22
22 GEISLINN Kýrus var nefndur með nafni löngu áður en hann fæddist. Dessi maður, er skyldi stjórna hernum gegn Babýlon, var greindur með nafni 200 árum áður en hann fæddist. „Eg er sá, sem segi um Kýrus: hann er hirðir minn, og hann skal framkvæma allan vilja minn og segja um Jerúsalem; hún skal endurreist verða og musterið grundvallað að nýju.“ Jes. 44, 28. „Svo segir Drottinn við sinn smurða, við Kýrus, sem eg held I hægri höndina á, til að leggja að velli pjóðir fyrir augliti hans og spretta belti konunganna til að opna fyrir honum dyrnar og til pess að borgarhliðin verði ekki lokuð: Eg mun ganga á undan pjer og jafna hólana; eg mun brjóta eirhliðin og mölva járnslárnar. . . vegna pjóns míns Jakobs og vegna ísraels, rníns útvalda, kallaði eg pig með nafni, nefndi pig sæmdarnafni, pó að pú pektir mig ekki.“ Jes. 45, 1—4. Detta rættist, sem hjer er skrifað hjá spá- mönnunum. Medar og Persar gengu í sam- band. Kýrus gerðist yfirráðandi Persa og æfði pá og agaði, svo peir urðu dugandi hermenn. Dví næst gjörði hann samband við frænda sinn Kyaxares, sem er pektur úr mannkyns- sögunni undir nafninu Daríus frá Medíu. Deir sigruðu Armena, Lydíu, Kappadoniu og aðrar pjóðír, sem voru I sambandi við Babýlon og síðast snjeru peir sjer gegn sjálfri Babýlon. Alt petta var sagt fyrir, sem við getum nú athugað nánar. Herir þeir, sem umkringdu Babýlon. „t>vi að sjá, eg læt upprísa og móti Babel fara safn mikilla pjóða frá norðlægum lönd- um, og pær munu skipa sjer móti henni; pær munu vinna hana. . . Skipið yður niður kring um Babel, allir pjer bogmenn. Skjótið á hana, sparið ekki örvarnar; pvi gegn Drottni hefir hún syndgað. . . Sjá lýður kemur úr norður- átt og mikil pjóð og voldugir konungar rísa upp á útkjálkum jarðar. Deir bera boga og skotspjót; peir eru grimmir og sýna enga miskunn; háreisti peirra er sem haígnýr, og peir ríða hestum, búnir sem hermenn til bar- daga gegn pjer, dóttirin Babel.“ Jer. 50, 9. 14, 41, 42. Með sinn míkla her kom Kýrus til Babý- lonar, athugaði varnarmúra hennar og varnar- tæki, og komst að peirri niðurstöðu að pað mundi taka langan tíma að vinna pessa ramm- gjörvu borg. Hann ljet grafa gryfjur hringin I kring um múrana og reisa turna til pess að reyna að komast yfir múrana og hann ljet undirbúa langa umsát. Ómenska konungsins og pjóðarinnar í Babýlon hafði verið sögð fyrir: „Babel konungur hefir fengið fregnir af peim; hendur hans er magnlausar, angist hefir gripið hann.“ Jer. 50, 43. Kappar Babel hætta við að berjast, halda kyrru íyrir í virkjunum, hreysti peirra er porr- in, peir eru orðnir að konum; menn hafa lagt eld í hibýli hennar, slagbrandar hennar eru brotnir. Jer. 51, 30. Hin skyndilega eyðing Babýlonar. Hve skyndilega Babýlon varð yfirunnin, prátt fyrir að frá mannlegu sjónarmiði var hún lítt vinnanleg. Hvernig hún varð yfirbuguð, að óvinaliðið fór eftir árfarveginum, eftir að hafa veitt fljótinu í burt. Að sendimenn ljetu konunginn vita hvað skeð hafði og ringulreið sú sem svo varð meðal lýðsins — alt petta var sagt fyrir löngu áður en pað skeði. „Sverð komi yfir vötn hennar svo að pau porni. Dvi að skurðgoðaland er pað, og peir láta sem vitfirringar með skelíingarlíkneskin. Jer. 50, 38. „Hlaupasveinn hleypur móti hlaupasveini og sendiboði móti sendiboða, til pess að boða Babel konungi að borg hans sje unnin öllum megin. . . vegnir menn falli í Iandi Kaldeu og sverði lagðir á strætum hennar‘“ Jer. 51, 31. og :. v. „Eg lagði snöru fyrir pig og pú festist, Babel, og vissir ekki af. Dú náðist og varst gripin, pví pú hafðir dirfst að berjast gegn Drottni." Jer. 50, 24. „Dess vegna skal ógæfa yfir pig koma, sem pú skalt ekki geta keypt pig undan ólán skal yfir pig dynja, er pú ekki fær afstýrt ineð fje- gjöfum; skyndilega skal eyðing yfir pig koma pegar pig varir minnst. Jes. 47, 11. 12. Dað er sagt fyrir að hliðin írá fljótinu, sem lágu inn í borgina mundu vera opin:

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.