Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 2

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 2
50 GEISLINN Ranglátar ásakanir. eir eru margir nú á dögum, jafnvel sann- leikselskandi menn, sem hafa hinar ein- kennilegustu hugmyndir 'um pann boðskap, sem vjer prjedikum í heiminum. Deir hafa heyrt athugasemdir frá einhverjum hinna svörnu óvina vorra, og pegar pær koma frá peim, sem taldir eru lærðir, er svo auðvelt að trúa peim. Vjer erum sakaðir um að vera Gyðing- ar, um að trúa ekki á Krist, um að hafa kastað barnatrúnni, já, um ótal margt, og einlægar sálir verða skelkaðar yfir pvi og vilja sneiða sig hjá slíku. Hinir fyrstu kristnu voru einnig sakaðir um nokkurn vegin pað sama, hvað við kemur hug- myndum og hleypidómum manna; og mjög snemma á öldum varð kirkjan pví að gjöra grein fyrir trú sinni í fáum orðum, og pessi greinargjörð kom út í premur stuttum og kjarn- góðum greinum, er hljóða pannig: 1) Jeg trúi á Guð föður, almáttugan skapara himins og jarðar. 2) Jeg trúi á Jesúm Krist, Guðs eingetinn son, sem getinn er af Heilögum Anda, fæddur af Maríu meyju, píndur undir Pontíus Pílatus, krossfestur, dáinn og graf- inn, reis á priðja degi upp frá dauðum, steig upp til himna, situr par við hægri hönd Guðs föður, almáttugs, og mun paðan koma að dæma lifendur og dauða. 3) Jeg trúi á Heilagan Anda, heilaga, al- menna kristilega kirkju, samfjelag heil- agra, fyrirgefning syndanna, upprisu holds- ins og eilíft líf. Amen. Hver dirfist að halda pvi fram, og hver getur sannað pað, að vjer, sem kirkjufjelag, trúum ekki á pað, sem sett er fram I pessum skýru og greinilegu orðum, af ósaurguðum, sannleiksleitandi sálum, á fyrstu tímum kristn- innar? Og hver dirfist ennfremur að halda pví fram, að nokkur af peim púsundum presta og kristniboða, sem vjer höfum um heim allan, kenni nokkuð annað? Og skyldi slíkur maður finnast, pá getur hann ekki lengur verið starfs- maður fyrir kirkjufjelag vort. Pví að í trúar- játningunni stendur: „Heilaga, almenna, kristi- lega kirkju o. s. frv. Ef einhver maður hefði aðrar hugmyndir, og fengi að prjedika pær, pá yrðu eins margvíslegar skoðanir innan kirkjufjelags vors, og trúarhugmyndir prjedikar- anna. Vjer neyðum engan til pess að halda fram ákveðnum boðskap móti vilja sínum. En sem sjerstök hreyfing og kirkjudeild, höfum vjer pað á stefnuskrá vorri, að vilja hverfa aftur til hinna eldgömlu, postullegu kenninga. Sá sem semur sig að hætti tískunnar í pess- um efnum, getur ekki prifist meðal vor. Trúarjátninguna lærði jeg, er jeg gekk í skóla, fyrst í Noregi og síðan í Ameríku, og jeg pori að fullyrða, að jeg hefi aldrei hafnað henni, hún er mjer mjög dýrmæt enn í dag. Sá mikli munur er á, hvað við víkur lestrin- um, að pað getur verið dauð venja, sem heil- inn hefir lært utanbókar, og pað getur að hinu leytinu verið lifandi veruleiki, sem læsir sig inn í mannshjartað, og ber lifandi, dýrlega ávexti, sem bók Drottins kallar „ávexti And- ans.“ Það er pessi tvenns konar lestrarháttur, sem jeg hefi hugsað mjer að fara nokkurum orðum um í pessari grein. Degar jeg hefi orðið fyrir árásum sumra kennimanna, hefir mjer oít dottið í hug mál- tækið, sem segir: „Höggur sá, er hlíía skyldi.“ Hve satt petta reynist! Mjer hefir verið borið pað á brýn, að jeg hafi kastað minni barna- trú. Þegar jeg svo tek skýringarnar yfir Fræði Lúthers hin minni, eftir dr. próf. Erik Pontop- pidan, sem jeg lærði í skólanum undir ferm- inguna, og sem jeg kunni nokkurn vegin utanbókar, og fer að lesa pær fyrir presti eða kennara, sem er t. d. andatrúarmaður, pá trúir hann ekki upprisu holdsins á hinum mikla degi, og hann hikar ekki við að halda' pví fram, hvenær og hvar sem vera skal, enda pótt hann dirfist að standa frammi fyrir altar- inu og fara með trúarjátninguna. Hvor okkar er pað svo, sem hefir kastað barnatrúnni? Eigi maður tal við kennara í nýtísku guð- fræði, stendur ekki á pvl að hann reyni að staðhæfa pað, að kenningin um að Jesús hafi verið getinn af Heilögum Anda, sje orðin úr-

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.