Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 9

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 9
GEISLINN Dví næst sagði hann henni alla söguna um krossinn. Detta var alt nýtt og áhrifamikið í hugskoti stúlkunnar, en fyrir listamanninum var pað svo vanalegt, að pað hafði ekki nein áhrif á hann. Hann gat svo vel málað and- litsdrætti Jesú í dauðastríðinu á krossinum, án pess pað hefði hin minstu áhrif á tilfinn- ingar hans. En aðeins hugsunin um pað, stakk hana í hjartað. Augu hennar fyltust tárum, og hún gat næstum ekki stjórnað tilfinningum sínum. Listmálarinn hafði nú lokið við myndina, sem Pepita átti að fyrirmynda, og var hún komin í málarastofuna í síðasta sinni. Og nú stóð hún fyrir framan stóru myndina, sem hún pekti söguna um, og var mjög pungt um að fara frá henni. „Sjáðu, hjerna eru launin pín og eitt gull- stykki að auki,“ sagði listamaðurinn. „Innilegt pakklæti, meistari.“ Og um leið og hún snjeri sjer aftur við og leit enn einu sinni á myndina, sagði hún: „Djer hljótið pá að elska hann mjög mikið, par sem hann hefir gjört alt petta fyrir yður. Er ekki svo?“ Stenburg pagði. Hann gat ekki svarað pess- ari spurningu. Pepita fór pví næst til heim- kynna sinna. En síðustu orðin hennar höfðu smogið í gegnum hjarta hans eins og hár- beitt ör. Hann gat ekki gleymt peim. Orðin „alt petta fyrir yður“ hljómuðu í sífellu fyrir eyrum hans. Hann var ekki lengur ánægður með sjálfan sig. Það tók að myndast hið innra með hon- um prá, einhver ólýsanleg löngun, sem hann aldrei áður hafði pekt, eftir einhverju, sem gerði sál hans ánægða. Eitt sinn, er hann tók sjer göngu, gekk hann fram hjá fátæklega klæddu fólki, er var saman komið á afviknum stað, til að hlusta á orð Biblíunnar lesin, og fagnaðarboðskap- inn um Krist. Hann settist niður til að hlusta á. Alt f einu rann upp ljós fyrir honum og hann skildi nú, hvers vegna Kristur hjekk á krossinum fyrir syndarana. Hann sá nú og varð sannfærður um, að hann sjálfur væri syndari. Dað var pví hans vegna, að Kristur hjekk á krossinum, og pað voru einmitt hans syndir, sem Frelsarinn bar. 57 Á pessum kyrláta stað íann Stenburg frelsið í Jesú Kristi. Degar hann pannig fór að skilja kærleika Krists, vaknaði í hjarta hans innileg löngun til að fara og segja öðrum frá pessum undursamlega kærleika. Meðan hann var að hugsa um petta fram og aítur, rann pað alt í einu upp fyrir honum, að hann best gæti lýst pví á ljereftinu, sem Jesús gjörði fyrir hann. Hann gæti nú fullgjört myndina af kross- festingunni. Með nýtt takmark fyrir augum og innilega hjartans ósk um að vitna um Jesú, málaði hann nú af meira kappi en nokkuru sinni fyr. Mynd pessi var svo látin meðal ýmsra annara málverka á hið fræga málverkasafn Díissel- dorf bæjar. Undir myndina setti hann eftir- farandi orð: „Alt petta gjörði jeg fyrir pig. Hvað gjörir pú fyrir mig?“ Dað mun eilífðin ein opinbera, hve margar manneskjur hafa fundið leiðina til KristS fyrir pessa mynd, og orð pau, er letruð voru undir henni. Dag nokkurn, er Stenburg gekk fram hjá mynd sinni, sá hann fátæklega klædda stúlku, sem stóð fyrir framan myndina og grjet beisk- lega. Sjer til mikillar undrunar pekti hann, að par var Pepita aftur komin. „Ó, kæri herra, bara að jeg mætti trúa pví, að hann hafi elskað mig líka,“ sagði hún grátandi. Nú var listmálarinn sannarlega fús til að svara öllum hennar spurningum. Hann var jafn sólginn í að segja henni frá kærleika Krists til allra manna, eins og hún práði að heyra pað og meðtaka. Mörgum árum síðar bar svo til, að ungur og ríkur aðalsmaður tók eftir mynd pessari. Degar hann horfði. á myndina og las letrið undir henni, fengu orð pessi alveg nýja pýð- ingu einnig fyrir hann. Maður pessi var Zin- zindorf greifi; og upp frá peim degi var hann mikill máttarstólpi í starfinu við að útbreiða fagnaðarerindið um Krist um víða veröld. Kæri lesari, pekkir pú Krist aðeins sem sögu- hetju, eða stofnanda peirra trúarbragða, er kristindómur kallast? Eða er hann pinn Frels- ari? Ert pú fullviss um, að hann dó fyrir pig, jafnvel eins og pú værir sá eini, er purftir á dauða hans að halda?

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.