Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 10

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 10
58 GEISLINN Bjargráð Quðs opinberuð flóttamanni. Jakob einmitt pað, sem hann vantaði; sem sje frelsara. Hann íjekk vitrun, og hjarta hans varð gagntekið af pakklátsemi, pegar honum voru sýndir möguleikar fyrir hann til að verða aftur hluttakandi í náð Guðs. „Þá dreymdi hatin: Honum þólti stigi standa á Jöróu og efri endi hans ná til himins, og sjá, englar Ouds fóru upp og nióur stigannr inn huggunar og upp- örfunar orðum til hans, sjerstaklega með tilliti til pess, hve hann nú var einmana og angraður: ,,Og sjá, jeg er með pjer og varðveiti pig, hvert sem pú fer, og jeg mun flytja pig aftur til pessa lands; pví að ekki mun jeg yfirgefa pig, fyr en Guð hafði ekki yfirgefið Jakob. Náðardyr hans voru enn opnar fyrir hinum villu- ráfandi og óttaslegna pjóni hans. í miskunnsemi sinni opinberaði Drottinn fyrir Göngumóður lagðist Jakob niður á jörðina til að hvílast og hafði stein fyrir kodda. Meðan hann svaf, sá hann hreinan og skínandi stiga, sem stóð á jörðunni og náði alt til himins. Um pennan stiga gengu svo englarnir upp og niður; dýrð Drottins birtist yfir stiganum, og rödd hans hljómaði frá himnum: „Jeg er Drott- inn, Guð Abrahams föður píns og Guð ísaks.“ - Landi pví, er hann nú sem flóttamaður var staddur i, var honum heitið til eignar og af- komendum hans, ásamt fyrirheitinu: „Og af pjer og pínu afkvæmi skulu allar ættkvislir jarðarinn- ar blessun hljóta.“ Detta fyrirheit var gefið Abra- ham og ísak, og nú var pað endurtekið við Jakob. Dessu næst talaði Drott-

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.