Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 21

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 21
GEISLINN 69 Frú Walter klappaði saman lófunum af undr- un og kallaði upp yfir sig: „Hvernig er slíkt pekkingarleysi á Biblíunni mögulegt?" Bóndi stóð pegjandi upp og gekk pangað, sem Biblían lá, tók hana og fletti upp I henni par sem boðorðin standa, og lagði hana á borðið fyrir framan gestinn. „Hjerna“, sagði hann og benti með fingr- inum á orðin, „gáið nú sjálfir að“, siðan gekk hann frá borðinu, horfði yfir axlir manns- ins og sagði: „Darna sjáið pjer pað.“ „Já, pað standa hjerna tíu“, svaraði gestur- inn, „en pó finst mjer, að pau muni vera ellefu." „Stendur ekki í Biblíunni, að pau sjeu tíu“, sagði Walter bóndi ópolinmóðlega. „Jú, pað stendur par.“ „Durfið pjer pá frekari sannana við? Trúið pjer ekki Biblíunni?" „Jú, jeg trúi Biblíunni, en mig minnir að einhvers staðar standi, að ellefta boðorðinu hafi verið bætt við.“ Nú var peim hjónum nóg boðið, slík fá- fræði í andlegum efnum fanst peim ópolandi. Dau hjeldu nú langa ræðu yfir gestinum og leituðust við að uppfræða hann í andlegum efnum. Loks spurði hann hæversklega hvort hann mætti ekki fara með Biblíuna inn í herbergið, sem hann ætti að sofa í, sig lang- aði til að lesa í henni, áður en hann færi að sofa. Sú bæn var honum veitt með ljúfu geði, og rjett á eftir var honum vlsað til sængur í gestaherberginu. En áður en hann færi að sofa, fanst bór.da pað vera skylda sín, að fræða hann uin andleg mál, og pað gjörði hann í nokkurar mínútur, en er orð hans virtust engin áhrif hafa á gestinn, yfirgaf hann hann og kendi mjög I brjósti um hann, fyrir fáfræðina og pverúðina. Morguninn eftir var gesturinn viðstaddur lestur og bæn fjölskyldunnar og tók hann pátt par í, með tilhlýðilegri hæversku. Að loknum morgunverði pakkaði hann bónda og húsfreyju gestrisnina, og hjelt áfram leiðar sinnar. Klukkan var orðin tíu og prófasturinn var ókominn enn. Hjónin lögðu pvi af stað til kirkjunnar, sannfærð um að pau mundu finna hann par. En pau urðu fyrir vonbrigðum. Fjöldi fólks var kominn til kirkju, sumir voru inni og aðrir úti, en prófasturinn var hvergi sjáanleg- ur. Fólkið safnaðist utan um Walter bónda, og spurði hann um prófastinn. „Hann er ekki kominn", svaraði hann, „pað hlýtur eitthvað að hafa tafið hann, en jeg vona nú samt að hann komi, jeg taldi vlst að jeg hitti hann hjer.“ Með pví að veður var kalt, stakk Walter bóndi upp á pví, að fólkið gengi til kirkju og biði heldur par, og brátt var kirkjan fullskipuð. Walter bóndi, sem leit til dyranna í hvert sinn og hurðin var opnuð, varð mjög undr- andi, er hann sá manninn, sem hann hafði hýst um nóttina, koma inn. Hann gekk hægt inn eftir gólfinu og leit til beggja handa, eins og hann væri að leita sjer að sæti. Síðan gekk hann inn að prjedikunarstólnum, lagði af sjer yfirhöfnina og tók sjer sæti. í sama bili gekk Walter bóndi til hans, tók í handlegg hans og sagði: „Hjerna megið pjer ekki sitja, komið og jeg skal vísa yður á annað sæti“, sagði hann og var mikið niðri fyrir. „Dökk fyrir“, svaraði maðurinn með hægð, „pað er vel gjört af yður“, en hann sat kyr í sætinu eftir sem áður. Walter bóndi ætlaði að fara að biðja meðhjálparann að hjálpa sjer til að koma honum úr sætinu, en áður en varði stóð ókunni maðurinn upp, steig í ræðustólinn og lauk upp sálmabókinni. Dað var eins og rödd hans nísti hjarta Walters bónda, er hann með miklum hátíðleik tók til sálminn, er syngja skyldi. Að söngnum loknum, kraup söfnuður- inn niður, og prófasturinn — enginn virtist nú framar vera í efa um hver væri prófastur- inn — bað með hjartnæmum og alvöruprungn- um orðum. Svo las hann sálm, og pví næst varð augnabliks pögn. Út af hverju skyldi hann nú leggja? Eftirvæntingin var mikil, og kyrðin svo, að heyra hefði mátt saumnál detta á gólfið. Nú heyrðist aftur rödd ræðumannsins skýr og ákveðin: „Nýtt boðorð gef jeg yður, að pjer elskið hver annan.“ Walter bóndi ætl- aði sjer I fyrstu ekki að hlusta á pað, sem hann segði, en nú lá við að hann dytti úr

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.