Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 7

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 7
. í pessari á pað, að sannar, og og fráleitt, GEISLINN er nefnist: „Djóðsagan um Jesús bók er leitast við að sýna fram frásagnirnar um Jesúm sjeu ekki með pví að petta er svo öfgakent sem frekast getur verið, er óparft að tala meira um hana hjer. Meiri hætta kann að stafa af bók dr. Nielsens, er hefir komið af stað svipaðri hreyfingu í Danmörku og bók dr. Schjelderup i Noregi. Báðir pessir höfundar krefjast nýrrar siðbótar, með pví að peir hyggja, að kenning kirkjunnar komi i bága við vísindi nútímans og menningu. Já, pað er víst ekki nytt að deilur sjeu milli hinnar kristnu kirkju og vísinda nútím- ans. ÍOannig var pað, er grundvöllur kristin- dómsins var lagður. Og deilan var um pað sama pá og nú: — „Jesú Krist og hann kross- festan!" Sönn vísindi eru altaf í fullu samræmi við Biblíuna, en hin falska viðurkenning, sem Páll postuli nefnir „speki Grikkj- anna", mun ávalt vera í ósam- ræmi við Guðs orð; pví að holdlegur maður veitir ekki viðtöku pví, sem Guðs anda er; pví að honum er pað heimska og hann getur ekki skilið pað, af pví að pað dæm- ist andlega." 1. Kor. 2, 14. Dví segir postulinn ennfremur: „Pví að orð krossins er heimska peim er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er pað kraftur Guðs." E>að, sem nútíminn kallar menningu, kemur í bága við trúna á Heilaga Ritningu. Guð- fræðingarnir geta ekki samrýmt petta og pess vegna grípa peir til ágiskana og hugmynda manna til að skýra hin greini- legu og einföldu sannindi, sem trúnni veitist svo auðvelt að skynja. Ef guðfræðingar vorra tíma skoðuðu Biblíuna sem hreina 79. og áreiðanlega opinberum frá Guði, pá mundi allur ágreiningur óðara hverfa, og peirri spurn- ingu, hver Jesús frá Nazaret hafi i raun og veru verið, strax vera svarað. Vitnisburður Jesú um sjálfan sig. Er Jesús bar pessa spurningu upp fyrir lærisveinum sínum: „Hvern segið pjer mig vera?" svaraði Símon Pjetur tafarlaust: „E>ú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs." Og viðvíkjandi pessari skýlausu játningu, sagði Meistarinn: „Sæll ert pú, Símon Jónasson, pví að hold og blóð hefir eigi opinberað pjer pað, heldur faðir minn á himnum." Matt. 16, 13. 17. Vissi hann pá og trúði hann pví pá, Jesús frá Nazaret.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.