Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 11

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 11
GEISLINM dags. Þetta getur því að eins orðið, að Krist- ur búi jafnan í mannshjartanu og áhrif hans verði par stöðugt ráðandi afl. Móðir ein hafði mikla löngun til að litla dóttir hennar væri hrein og snyrtilega til fara. En til þess að petta gæti orðið, varð hún alla tíð að vera að skifta um klæðnað hennar, par sem barnið hafði ekki neinn smekk fyrir hrein- læti. Eðli dótturinnar var bein mótsetning við eðli móðurinnar. Barninu fanst best, að pví er virtist, að vera alt af óhreint. Að lokum varð móðirin preytt af að vera ávalt að pvo fötin hennar og veita henni nýtt og nýtt, og sagði mjög armædd: „Bara að jeg gæti breytt eðli dóttur minnar, eða komið inn hjá henni mínum smekk íyrir hreinlæti og fegurð.“ En f>að gat hún auðvitað ekki. Pað eina, er hún megnaði, var að afmá hin ytri óhrein- indi dóttur sinnar. Par á móti getur Guð veitt börnum sínum einmitt pað, sem pessi móðir vildi svo gjarnan veita dóttur sinni. Hann getur fyrir gefið og rjettlætt, eins og hann iíka gerir, eins og móðirn gat hreinsað hin ytri óhreinindi dóttur sinnar; en það er ekki nóg. Hann gefur börnum sínum sitt eigið full- komna eðli og hugarfar. Dað sem útheimtist pá, til að bjarga synd- ara frá glötun, er sköpunarkraftur. Maðurinn verður að umskapast, endurfæðast, eins og Ritningin orðar pað. En pað er einmitt petta, sem Guð vill svo gjarnan gjöra fyrir oss alla. Gefið gaum að eftirfarandi ritningarstöðum: „Dví að hvorki er umskurn neitt, nje yfirhúð, heldur ný skepna.“ „Ef pannig einhver er í samfjelagi við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá, pað er orðið nýtt.“ „Og íklæðist hinum nýja manni, sem skap- aður er eftir Guði í rjettlæti og heilagleika sannleikans." „Dví að vjer erum smíð hans, skapaðir fyrir samfjelagið við Krist Jesúm til góðra verka, sem Guð hefir áður fyrirbúið, til pess að vjer skyldum leggja stund á pau.“ Gal. 6, 15; 2. Kor. 5, 17; Ef. 4, 24; 2, 10. Skaparinn og duftið. í upphafi skapaði Guð manninn af dufti jarðar. í frelsunaráforminu á sjer stað endur- sköpun á pessu óhlýðna, uppreistargjarna jarð- éá arinnar dufti. í polinmæði og langlyndi heldur hann fast í pað, sem hann elskar svo heitt. Og að hann bæði vill og getur skapað hlýðin Guðs börn af pvílíku efni, er sannleikur, sem ætti að vekja' pakklátsemi hjá oss. Guðs orð er dýrmætur boðskapur til mannanna, fyltur með pví ljósi, pví lífi og peim krafti, sem Drottinn hefir komið til leiðar fyrir petta und- ursamlega endurlausnarverk. Fríhyggjumaðurinn og hundurinn. ríhyggjumaður nokkur, að nafni Jósef Bark- er, ferðaðist árum saman um og hjelt fyrirlestra um fríhyggjuna. í einum fyrirlestri sagði hann pað, sem hjer fer á eftir: „Ef nokkur Guð væri í raun og veru til, haldið pið pá ekki, að hann mundi hegna mjer á einhvern hátt, mjer, sem nota allan tíma minn til að afneita tilveru hans? Lítið á mig, sjáið hversu vel mjer líður; jeg er heil- brigður, í góðu skapi og hjartanlega ánægður. Ef nokkur Guð væri til, mundi hann pá ekki á einn eða annan hátt láta óánægju sína í ljós yfir fyrirlestrum mínum, par eð jeg tala ávalt í gegn honum?“ Er pessi orð voru töluð, stóð maður nokk- ur upp, bað sjer hljóðs og sagði: „Hundurinn minn hefir pað fyrir vana að gelta að öllu, er hann sjer, jafnvel að tunglinu, pegar pað skín sem skærast. En hvað gjörir tunglið? Dað heldur áfram að skína, án pess að taka nokkurt tillit til pess, hvernig petta óskynsama dýr lætur. Dannig er pví og varið með penna ræðumann, er við höfum hlýtt á. Hann hag- ar sjer gagnvart hinum Almáttga eins og hundurinn gagnvart tunglinu. Og hverju svar- ar Guð? Hann lætur sína sól skína yfir vonda og góða, rigna yfir rjettláta og rangláta. Hann er langlyndur; pví að hann hefir eilífðina fram undan sjer. En pað kemur sá dagur, er hann krefur alla menn til reikningsskapar, eins og ritað er: „En hugsar pú pað, maður, . . . að pú fáir umflúið Guðs dóm? Eða lítilsvirðir pú ríkdóm gæsku hans og umburðarlyndis og langlyndis, og veitst ekki, að gæska Guðs leiðir pig til iðrunar?“ (Róm. 2, 3 — 4).

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.