Geislinn - 01.12.1930, Side 12

Geislinn - 01.12.1930, Side 12
84 OEISLINN „Úlfur og lamb munu vera saman á beit, og ljónið mun hey eta, sem naut - en moldin skal vera fæða högg- ormsins. Hvergi á mínu heilaga fjalli munu menn ilt fremja eða skaða gjöra, segir Drottinn. — Jes. 65, 25. Er vjer hugsum um petta: — Ljónið, úlfur- inn, uxinn og lambið munu vera á beit saman, og ekkert peirra mun gjöra neitt illt af sjer — virðist oss pað næstum ótrúlegt. Hefir heimurinn ekki fengið að kenna á ilsku og jrjáningum í pau 6000 ár, sem brátt eru liðin, sfðan hann var skapaður? Hafa ekki bæði menn og málleysingjar orðið fyrir pessu? Mikið er pað blóð, sem úthelt hefir verið aðeins til að afmá og eyðileggja. Óteljandi eru tárin, sem feld hafa verið. Stunur og kveinstafir málleysingjanna hafa stigið upp til skapara peirra, sökum grimdar og ósvífni mannanna. Dögult kvein hinna kúguðu og Undirokuðu manna, bæði einstaklinga og heilla pjóða, sem ranglæti og yfirgangur annara hefir steypt í óhamingju, hefir öld eftir öld borist til eyrna hins rjettláta föður. Margir eiga Við sára eymd að búa sakir fátækar. Óteljandi börn gráta og biðja um brauð, og er pað sem hnífsstunga í hjörtu hinna atvinnulausu feðra. Friðar- ríkið. Hvernig og hvenær mynd- ast friður í heiminum? Eftir Chr. Tobiassen. Frá öllum landsálfum berast óp hinna pjáðu og sjúku og peirra, sem sokknir eru niður í spillingu. Ósjálfrátt hlýtur maður að minnast pessara orða postulans: . . . „Öll skepnan stynur líka og hefir fæðingarhríðir alt til pessa.“ (Róm. 8, 22.) Þráin eftir lausn. Sami höfundur segir einnig: „Dví að prá skepnunnar bíður eftir opinberun Guðs barna.“ (Róm. 8, 19). Skepnan práir „opinberun Guðs barna“ — lausnarstundina. Synd og afturför hefir sett merki sitt í alt og á alla. Farg bölv- unarinnar hefir komið til vegar pví andvarpi, peirri prá eftir launs, sem postulinn talar um. Já, jafnvel jurtirnar taka undir með skepnunni. Á skáldlegan hátt lýsir Jesaja spámaður gleði trjánna á peim degi, er Guðs börn hljóta hið dýrðlega frelsi. (Jes. 14, 7, 8). Á peim degi, er Drottinn vitjar jarðarinnar, mun hann „dæma heiminn með rjettlæti og pjóðirnar með rjettvísi“ — á peim degi mun öll náttúran fagna, „straumarnir klappa lof í lófa og fjöllin fagna öll saman.“ (Sálm. 98, 8. 9). Ef náttúran práir lausnarstundina, pá gjöra Guðs börn pað miklu fremur. Dau munu segja: „Sjá, pessi er vor Guð; vjer vonuðum á hann, að hann munda frelsa oss; pessi er Drottinn; vjer vonuðum á hann; fögnum og

x

Geislinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.