Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 13

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 13
GEISLINN 85 gleðjumst yfir hjálpræði hans.“ Jes. 25, 9. Á peim degi mun stórkostleg breyting eiga sjer stað: Sjúkdómar hverfa og harmur er ekki framar til. ,,Dá munu auga hinna blindu upp- ljúkast og opnast eyru hinna daufu; pá mun hinn halti Ijetta sjer sem hjörtur og tunga hins mállausa fagna lofsyngjandi.“ Jes. 33, 24. 35, 5. 6. ,,Og enginn borgarbúi mun segja: Jeg er sjúkur.“ Jes. 33, 24. Sumir munu þó skelfast. Dví miður bíða ekki allir með eftirvæntingu. Dað eru margir — bæði englar og menn, sem ekki vænta lausnar við komu Drottins. Hinn mikli fjöldi óguðlegra manna, og hinir föllnu englar, sjá einungis „hefnd og endur- gjald“ I „endurlausn Guðs barna“ — endur- gjald fyrir líf, sem sóað hefir verið i synd. Fyrir pessa er lausnardagurinn ekki annað en ótti og skelfing. Á hinni gagnslausu æfi sinni — hún er gagnslaus vegna pess að líf- inu hefir verið lifað í eigingirni — hafa peir safnað sjer „reiði á reiðidegi og opinberunar Guðs rjettláta dóms.“ (Róm. 2, 5). Drottinn mun láta pá „neyta ávaxtar breytni sinnar og mettast af sínum eigin vjelráðum.“ (Orðs. 1, 31.) Andlit hinna óguðlegu verða „sem elds- logar“ — „harmkvæli og prautir gagntaka pá“ — angistarfullir stara peir hver á annan.“ (Jes. 13, 8). Drottinn mun einnig „vitja hers hæðanna á hæðum.“ (Jes. 24, 21). Drotnarinn yfir andaverum vonskunnar I himingeimnum — „á hæðum“ . . . mun missa yfirráð sín yfir mönnunum. Dómstíminn, er svo lengi hefir verið frestað, er kominn. Guð mun leysa skepnuna undan grimd og kúgun djöfulsins og syndarinnar — alheimurinn verður hreins- aður og verður eins og hann var fyrir synda- fallið. Hvernig mun þetta ske? „Jeg fer burt að búa yður stað. Og þegar jeg er farinn burt, og hefi búið yður stað, kem jeg aftur og mun taka yður til mín, til pess að pjer sjeuð og par sem jeg er.“ Jóh. 14, 2. 3. — Petta eru Jesú eigin orð. Hann, sem dó á Golgata-krossi, mun koma aftur; ekki til pess að dvelja hjer, heldur til að taka oss til sín — til föðurhúsanna, pang- að, sem hann segir sjálfur að sjeu „mörg hí- býli.“ Degar hann fór burt af jörðunni, fór hann heim til Föðurins til pess að búa oss stað hjá sjer. Degar pessi staður er tilbúinn, kemur hann aftur. „Því að sjálfur Drottinn mun með kalli, með höfuð engils raust og með básúnu Guðs, stíga niður af himni.“ (1. Dess. 4, 16). Er hann yfirgaf jörðina, gekk hann inn í „sjálfan himininn, til pess að birtast fyrir augliti Guðs oss til heilla.“ (Hebr. 9, 24). Dar hefir hann verið alt til pessa og beðið fyrir oss. Sem „æðsti prestur vor“ og sem „manns-sonur“ getur hann sampinst veikleika vorum. Af pví að hans hefir verið „freistað á (rteikn munu sjást á tungli' og sól; c |i titrandi þjóöir af ótta J) '4 hrópa i neyö á hjálp og skjól, 4 3? hamstola leggja á flótta, $ 4 þegar að degi dómsins á \ v Drottinn vor scekir alla þá, |r 4 sem hafa sofnað i friði. é I I Sj Himnanna krafta kanna menn, p kœnir að rannsóknum vinna; ý d svo var það fyr, svo er það enn, d t alls enga hœttu þeir finna. t Jf Heimurinn allra scetast svaf Jj? :i sökkvandi er hann fór á kaf 'é forðum, i syndanna flóði. j| f Frumefnum sundrar feiknaglóð, Í> d fallvalta heiminum eyðir. d \ Frelsarinn móti foldar þjóð f Jf faðminn i kœrleika breiðir. v Í Honum vjer mcetum hœðum i, himinn og jörð þá verða ný. Sannleikans konungur sigrar. f

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.