Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 16

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 16
Verkalýðsherinn kemur. Baráttan milli auðvaldsins og verkalýðsins hefir staðið yfir í nokkur ár með nýtísku-fyrir- komulagi sínu. Þeir, sem komnir eru um fimt- ugt, munu minnast hvernig byrjun pessarar baráttu var hjer á Norðurlöndum. E>á sá mað- ur hina fyrstu kröfugöngu 1. maí, en — pátt- takendur voru ekki margir. En flokkurinn sem gengurundir rauða fánanum, hefir vaxið og er nú orðinn voldugur. Fyrsta maí ár hvert má nú heyra gnýinn af fótataki hans á götum borganna. Og pessi gnýr vekur alstaðar ótta, pví að pað er ófriðar-gnýr. Djóðfjelagið skift- ist í tvo andstæða flokka. Þessi barátta er einnig sogð fyrir í Biblí- unni sem tákn pess að friðarríkið sje í nánd — pað friðarríki, sem Kristur mun stofna. Jakob postuli sá pessa baráttu sem „kall korn- skurðarmanna." Nú „lirópa launin", sem auð- mennirnir hafa haft af peim, er unnið hafa fyrir pá. (Jak. 5, 1 — 5). Mjög víða hafa auð- mennirnir fengið að reyna hinn beiska sann- leika pessara orða postulans í sambandi við pað mál, sem hjer er um að ræða: „Heyrið nú, pjer auðmenn, grátið og kveinið yfir peim eymdum, sem yfir yður munu koma." (Jak. 5, 1). En pað, sem enn hefir ekki átt sjer stað nema sumstaðar, mun brátt eiga sjer stað alstaðar. Engum getur dulist, að í pessu ástandi pjóðfjelagsins, eru falin hættuleg sprengi- efni, segulmögnuð sprengiefni, sem á sínum tima munu verða öflug verkfæri í hendi eyð- ingarinnar. — Það er pó ekki bara í hinum háu hljóðum, harkinu og hrópunum, sem heyra má táknin, er boða dag Drottins, heldur og í peirri hreyf- ingu, sem „Hvískrar og umlar". í henni má heyra hljóminn af degi Drott- ins — heyra hvernig öfl undirheimanna bola sannleika og rjettlæti burt úr mannssálunum og pjóðfjelaginu. Látum oss lesa pað, sem átt er við með pvi, sem kallast „hvískur og uml": „Og peir segja við yður: Leitið frjetta hjá pjón- ustuöndum og spásagnaröndum, sem hvískra og umla, pá segið: Á ekki fólk að leita frjetta hjá Guði sínum? Á að leita til hinna dauðu GEISLINN vegna hinna lifandi?" Jes. 8, 19. Á vorum dögum er pað orðið mjög algengt, að leita til hinna dauðu vegna hinna lifandi. Dað er gegn- um andatrú nútímans, afturgöngur vorra tíma, sem ofanskráð upphvatning kemur, en spá- maðurinn áminnir oss um að gegna ekki sliku. „Hinir dauðu vita ekki neitt", segir Salómon. (Prjed. 9, 5). „Deir eiga aldrei framar hlut- deild i neinu pví, er við ber undir sólunni." Og pó er mönnunum ráðlagt að spyrja hina framliðnu — leita til hinna dauðu, og petta er gjört undir skikkju trúarinnar. Á að leita til hinna dauðu vegna hinna lifandi? spyr Drottinn. Og pó geta menn leiðst svo langt út í pað dularfulla og óeðlilega, að peir sækja ráð og hjálp til anda, sem peir fullyrða að sjeu andar framliðinna manna, í stað pess að leita hjálpar par sem hana er að finna — í Guðs orði. Dótt peir, með pví að spyrja hina dauðu, gjöri pað sem Drottinn hefir bannað, fá peir samt sem áður svar. En pau svör, er runnin eru frá rótum dularfullra fyrirbrigða, geta alls ekki verið vísbendingar frá framliðn- um mönnum. Biblían sýnir oss skýrt að slíkt getur ekki átt sjer stað. Þau svör eða pær frjettir, er menn fá á penna hátt, eru frá „föður lyginnar." Andatrúarmiðlarnir fá frjettir sínar frá „djöflaöndum" — peim sömu öndum, sem talað er um í 16. kapitula Opinberunar- bókarinnar, er „gjöra tákn" og afvegaleiða að síðustu alla heimsbygðina. (Op. 16, 14). En er petta stendur sem hæst, er koma Krists næst. Dví að i sambandi við petta stendur skrifað: „Sjá, jeg kem eins og pjófur; sæll er sá sem vakir. . ." Glæpum fjölgar. Dað er ekki ánægjuefni að tala um petta mál. Allir vita pó, að glæpirnir verða bæði stærri og fleiri eftir pví sem árin líða. í stór- borgunum er jafnvel talað um „hið daglega morð." Mannslífin eru orðin ótrúlega lítils virði í margra augum. Þjófnaður, rán og svik er orðið daglegt brauð. Jafnvel meðal æðstu stjettanna — peirra, sem menn frá ómunatíð hafa litið upp til sem máttarstoða siðgæðis og rjettlætis, verða svik og lögleysi æ tíðari.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.