Geislinn - 01.12.1930, Page 18

Geislinn - 01.12.1930, Page 18
90 „Hvað vitið pjer um Quð? Hafið pjer nokkuru sinni reynt hann?“ „Nei,“ svaraði hann aftur. „Og pó segið pjer að pjer trúið ekki á Quð, og að Biblían fari ekki með sannleika. Er pað rjett af yður' að halda slíku fram?“ Hann sá að petta var ekki rjett og pegar hann fór frá okkur pennan dag, tók hann með sjer spanska Biblíu. Eftir petta kom hann til okkar aftur og aftur og hafði mikinn áhuga fyrir að rannsaka spádómana, og síðan fór hann einnig að sækja hvíldardagsskóla vorn. Dag einn kom hann upp tröppurnar að húsi mínu og sagði mjög glaður í bragði: „Jeg ætla til Ameriku." Sykurverksmiðjan hafði undirritað samning um að fá hann til Havaja. Degar hann hefði starfað hjá verksmiðjunni nokkurn tíma von- aði hann að hann gæti komist til „framtíðar- landsins“. Dað olli mjer pungra hugsana að heyra petta, en jeg kvaddi hann og óskaði honum góðrar ferðar og fjekk honum brjef, er hann skyldi hafa með sjer til vina par í Ameríku. Við höfðum innilega beðið Guð um að senda oss unga menn, sem gætu orðið starfs- menn hans meðal peirra eigin fólks. Á peim GEISLINN tíma var ekki einn einasti í norður hluta Luzen með sínum 2 milj. íbúa, er tala tólf mismun- andi tungumál, sem hafði meðtekið pann sann- leika, er vjer boðum. Að vísu var pað svo, að hr. Afenir hafði ekki algjörlega gefið Guði hjarta sitt, en við vonuðum fastlega að hann mundi gjöra pað; og pótt hann væri nú farinn burtu, hjeldum við samt áfram að biðja fyrir honum. Mikið varð jeg hissa, pegar jeg dag einn, er jeg var á leiðinni eftir póstinum mætti pessum unga manni aítur. Jeg heilsaði hon- um og sagði: „Jeg hjelt að pú værir farinn til Havaja.“ „Dað var jeg líka,“ svaraði hann. „Hvers vegna komstu pá aftur?“ spurði jeg. „Jeg veit pað ekki sjálfur“, var svarið. Jeg hugsa að jeg viti nú, af hvaða ástæðu hann kom aftur. Hann kom sem svar við bæn. Guð hafði verk handa honum að vinna. Skömmu síðar gaf hann hjarta sitt Guði himinsins, sem hann ekki hafði trúað á áður, og pað orð, sem hann hafnaði áður, prjedikar hann nú með krafti fyrir öðrum. Áður en við fórum frá Filippseyjunum, var J. 0. Afenir vígður sem prjedikari, og nú er hann forstöðumaður trúboðsins 1 Norður-Luzen. Heiðruðu kaupendur! Dað tilkynnist hjer með, að blaðið „Geislinn“, sem hingað til hefir komið út í fjórum heftum árlega, mun frá komandi áramótum koma út í hverjuin mánuði. Að vlsu mun pað ekki verða eins margar síður 1 hverjum mánuði, eins og pað hefir verið hingað til í hverjum ársfjórðungi, en hinsvegar stækkar arkarbrot pess talsvert. Munum vjer leitast við að hafa pað framvegis fjölbreytt að efni og inyndum, svo sem framast er unt, og prátt fyrir pað að blaðið stækkar við pessa breytingu að miklum mun, er pað hyggja vor, að láta verð pess haldast óbreytt. Um leið og vjer svo pökkum öllum okkar kæru vinum, sem blað petta lesa, fyrir liðinn tíma, óskum við peim gleðilegra jóla og Guðs blessunar í framtlðinni. Dánarminningarkort Systrafjelagsins „Alía“ fást hiá: Elinborgu Bjarnadóttur, Brekkustíg 6 B. Marínu Jónsdóttur, Brekkustíg 17. Steinunni Guðmundsdóttur, lngólfsstr. 19 Helgu Heiðar, Hverfisgötu 100 B. Dagbjörtu Jónsdóttur, Bergstaðastr. 53. Jóninu Jónsdóttur, Haðarstíg 18. Margrjeti Marteinsdóttur, Freyjugötu 11. Málfriði Loftsdóttur, Bragagötu 29. 2. árg. GEISLINN 1930 „GEISLINN", blað S. D. Aöventista á ísland, kemur út fjórum sinnum á ári og kostar: Hjer á landi 3 kr. 75 aura, um árið, erlendis 4 kr. 50 aura. Gjalddagi fyrirfram. Úrsögn er bundin við áramót. Útgefandi: Trúboðsstarf S. D. Aðventista. Ritstjóri: O. J. Olsen, Bo.\ 262. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 19, Reykjavik. Kaupendur Geislans eru vinsamlega beðnir að tilkynna afgreiðslunni, ef þeir hafa bústaðaskifli.

x

Geislinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.